Alþýðublaðið - 31.03.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 31.03.1923, Page 1
1923 Laugardagion 31. marz. 72. tölublar1. Alúðai'þakkip fyrír auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfail og jarðarför Aðaiheiðar Rögnu Karlsdóttur. Aðstandendur. Hér með tiikynnist ættingjum og vimim að sonur okkar Jónas andaðist á Landakotsspífaia 30. marz. f*orhjörg Þorbjarnardóttír, Steinn Jónsson. Gyðingurinn í Hafnarfiiðí. Steinn Emilsson, sá, er getið var um hér í biaðinu um d-ig- inn, hélt fyririesturinn um Gyð- inga í Haimrfirði á mánudags- kvöldið. H^fði íyrst verið aug- Iýst að frjálsar umræður yrðu á eftir, en síðar að eins að fyrir- spurnir yrðu leyfðar, og vai á því auðséð að Björn gamli treysti því ekki að þessi Steinn hans yrði ekki molaður, ef jafnaðar- menn fengju tækitæri til þess að hamra á hann. Var von að Björn gamli hé'di þetta, því hann hafði orðið herfilega utidir sjálí- ur í umræðum þeim, sem áttu sér sttð um daginn á eftir svo kölluðum fyrirlestri hans um jafn- aðarstefnuna. Flýði Björn loks af þeim fundi áður en umræðum var: lokið, en gat þó ekki borið við að sér lægi á að komast af stað, því ekki fór hann úr Hafn- arfirði fyrr en næsta dag. Aður en Steinn byrjaði fyrir- festur sídd, gerði einn Hafnfirð- firðingur (Agúst Jóh.) fyrirspurn um það hvort umræður væru leyfðar eða ekki leyfðar, og var endirinn eftir nokkurt þras, að Steinn sagði að umræður'yrðu leyfðar. Hélt Steinn þá fyrirlesturinn, það er að segja las hann upp úr stílabók, og tók það liðugan klukkutíma. Stóð þá upp Ólaíur Friðriks- son og spurði hvort ekki ætti að kjósa tundarstjóra. Anzaði þá Steinn og bað fyr- irgefningar á því að hann hefði gleymt að tilnefna fundarstjóra; sagði hann að það væri gott þegar sér eldri og reyndari menn gætu bent á það sem á- bótavant væri. Tilnefndi hann sem fundarstjóra Magnús Jóhann- esson (Hafnfirðing) og tók hann við íundarstjórn. Þrátt fyrir það, þó klulckan væri að eins liðlega níu og enginn hefði beðið um orðið nema Óiafur Friðriksson, þá setti fuudarstjóri þær reglur að eigi mætti tala nema í ro mín- útur í senn, og voiu það vitau- lega ráð Björns gamla, og varð þetta til þess að þeir sem á fundinum töluðu móti Steini, þeir Ólaíur Friðriksson og Hendrik Ottósson, þurftu að taka fjórum sinnum til niáls hvor, og munu þeir hafa komið áð ö!lu sem þeir vildu segja, en leikurinn vár vitanlega til þess gerður, að setjá tíu mínútna tímann, að reyna að hindra það að mótmæli ættu að geta notið sín. ' Stein tók nokkrum siunum til máls aftur eltir >tyrirlesturinn< og munu þeii áhangendur auð- valdsins, sem þarna voru við- staddir, fljótt hafa fundið að Steinn álti í vök að verjast. Hér verður ekki sagt frá hverri einstakri 1 æðu, heldur gefið dálítið yfirlit yfir hehyu vitleys- ur Steius, þær sem hraktar vorn á fundinum, en hvergi nærri állar, því tii þess er Aiþýðu- blaðið iangt um of lítið. Aðalinnihaldið í fyririestrinum var þetta: Það eru Gyðingar sem hafa komið af stað bolsi- víkastefnunni og stjórna henni, og stefna islenzkra jafnáðarmanna er lirein bolsivfkastefna. Ekki fengust neinar skýringar á því kvers vegna bolsivikastefn- an væri ómöguleg fyrir það, að það stæðu Gyðingar fyrir henni, og sannanirnar fyrir því að Gyð- ingar stæðu fyrir bóbivíkastefn- unni voru nú æði-hjákátlegar. Vitnaði Steinn í blöð sem Gyð- ingar gæfu út á hebresku, en vitanlega kann Steinn ekkert í því máli. Enn fremur vitnáði hann í blað sem héti Hebreinn og kæmi út í Ameiíku, og ann- að blað sem héti Kommúnistinn, sem kæmi út Kharkov (á Rúss- landi). Las hann klausur upp úr báðum þessum blöðum, en ját- sði að hann heíði hvorugt blaðið séð. Sagði hann að það hvíldi sú skylda á andmælendum sín- um að þeir skrifuðu eftir þessum blöðum og sönnuðu að hann færi ekki með rétt mái. Er það nýtt t röksemdafærslu, að menn eigiekki að sanna mál sitt, heldur eigi aðrir að afsanna það! (Frh.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.