Alþýðublaðið - 31.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1923, Blaðsíða 3
ALSÞYÐUBLAÐIÐ. 3 Hvers vegna er „Smára^-smjiirlíkið betra en alt i^niiað smjerlíki til viðbits og böktinar? Vegna Jess, að ])að er gert xir fyrsta íiokks jurtafeiti. — Húsfreyjur! Hæinið sjálfar um gæðin. Skakan iítur þaunig út: leyfa mér að geta þess, að sálmalögin þrjú þótti mér hátíð- leg unun að hlusta. Aí jarð- arfararsöngnum fanst mér áhrifa- meiri seinni jilutinn. En hreyf- ingar tónánna í j.Hallelúja< kunni ég ekki við, samkvæmt efninu, En hvað um það, hafi Páll og flokkur hans margfaida þökk og háan heiður fyrir söng- Munið, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma ]387. Níkkelering á alslags reiðhjóla- og mótorhjóla-pörtum er ódýrust í Fálkanum. Undirritaður innkallar skuldir, skrifar stefnur og samninga, af- ritar skjöl o. fl. Pétur Jakobsson Nönnugötu 5 B. inn. Slík skemtun er þess eðlis, að hún tetur tár, lífgar og lyftir. Og sú ánægj-i, sem hugsana- snautt fólk unir sér við í dans- sölunum, er hismi og hégómi á móti þessu, ef ekki annað verra. Á söngskránni hefði verið miklu skemtilegra að sjá alt af íslenzku bergi brotið. Það eru þó nokkuð margir menn hér, mmmmmmmmmmmm m - bj m AÆTLUNARFERÐÍR g H frá m BJ Etiýfu bifreiðastöðinni Q H Lækjartorgi 2. m m Keflavík og Gfarð 3 var i m m viku, mánud., miðvd., lgd. |][J m. Hafnarfjflrð. allan daginn. Q 'm Vífllsstaðir sunnudögum. Sæti 1 kr. kl. 1 U/a og 2x/2- B3 m Sími Hafnarfirði 52. m m — Reykjavík 920. Eí m m mmmmmmmmmmmm HjfSflhestar eru teknir til viðgerðar í Fálkanum. sem nefndir eru >tónská!d<, en lítið eru þeir kendir við kirkju- sönginn. Ef kæmu fram ný sálmalög, sem sungin væru í kirkjunum, svona við og við, mundi það eiga sinn þátt í því, að fjörga kirkjulífið og fegra það. En hér yrðu tónskáldin að þræða þrönga götu. Því sagt er, að sumir prestar leggi nú blátt Gustav “Wied: Baróninn. það er ekki Tinka, heldur — barónsfrúin sjálf. Hún leggur hendur um háls hpnum, þiýstir kossi á varir hans og segir hálfkjökrandi: „Ó! Franz! Franz! Ó! Hvað ég er ógæfusöm!" Húu var yndisleg á þeirri tíð, barónsfrúin. Og hún hafði ekki annað en gisofið sjal yfir sér, þar sem hún stóð í náttkjólnum einum fata. Og þegar svo atvikast, að fríðleikskvenrnaður nálgast rekkju manns í náttkiæðum einum saraan um dimma nótt og þrýstir ljúfum kossi á kinn hans, — þá .. . „Ég skil,< sagði ég frá mér numirin, >skil alt! Og hvað gerðist svó,< spurði óg. >Já; og mánuði síðar flýðum við til Berlínar. . . . Júlía naut styrks að heiman auk þess, sem hún átti sjálf dálit.la fjárhæð. í Berlín áttum við heima, þangað til barón v. Rosen dó. En þá flutt- umst við til Danmerkur aftur og vorum gefln saman í lögiegt hjónaband heima hjá einum bræðra Júlíu. En áður en hjónavígslan fór fram, varð ég að und- irskrifa erfðaskjal það, er ég mint.ist á áðan. Og nú erum við hér, Soffia og ég, og njótum leif- anna. . . .< . . Ég gat ekki að mér geit að kreppa hnefana út af sérdrægni og tillitsleysi ættmanna Júlíu. Með sjálfum inér hót ég því að heimsækja þennan einstæðing við og við og auðsýna honuin nokkurn vinsemdarvott á þann hátt einan, ef óg gæti. Ég kvaddi baróninn með von um að sjá hann áður en langt liði. IY. Enn liðu tvö ár, áður en ég hitti baróninn í næsta skifti. Ég hafði á þessum tíma fengið stöðu við skóla á Jótlaudi. Hið glaðvæia stúdentatalíf var um garð gengið, — og ég var trúlofaður — í annað sinn. Þetta var í páska-leyfinu. Ég var í heimsókn hjá jústizráðinu — ásamt unnustunni. Sólin hló á heið- um himni og allur gróður var tekinn að grænka. Unnustan var ekki komin á fætur, og ranglaði ég þvi um í ljóðrænum ástarþönkum út á þjóðveginn — til bæjavins. Þegar ég nálgaðist húsin, flugu ýmsar hngs- anir um vin mínn, baróninn, í huga mór. Ég fór . rakleitt heim til hans og barði að dyr- um. Lundstyggur og ógreiddui kvenmaður rak höfuðið út um glugga, er stóð opinn. >Er Sörensen heima?< spuiði ég. >Hvað — baróninn? Nei. Plann á ekki hér heima núna. Hann á heima í gváa húsinu þarna upp frá,< Bvaraði hún. Ég fór þangað og barði að dyrum. Enginn gegndi. Ég gægðist inn um rúðu á glugga til hliðar; — ég sá, að irmi í herberginu var baróninn, og stóð hann skimandi á miðju gólfinu. Ég ætlaði varla að þekkja, hann, því að nú var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.