Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1932, Blaðsíða 10

Æskan - 01.01.1932, Blaðsíða 10
8 Æ S K A N naHBH Qaldval%aplinn gobi, §, 1. Pað heyrðist prusk á borðinu, par sem flug- vélin hans Péturs litla stóð, og nú vakti hin veika rödd galdrakarlsins Pétur af vær- um blundi. 2. »Hvernig pætti pér að fljúga dálílið í tunglsskin- inu?« spurði litli karlinn. »Fáðu pér sæti inni í flug- vélinni og haltu pér vel, Svo leggjura við af stað«. 3. »TiIbúnir!« hrópaði 4, Petfa var skemmtilegt galdrakarlinn. Og í einu ferðalag. Litli maðurinn vetfangi liljóp hann upp stýrði rólega og öruggt. í vélina og greip um slýr- Og flugvélin sveif áfram ið með báðum höndum. í loftinu og hækkaði og Svo svifu peir af stað. lækkaði sig á vixl. 5. Einu sinni lentu peir innan um sæg af mýflug- um. Þær svifu i loftinu, pessa hljóðu sumarnótt, skammt fyrir utan gluggann hans Péturs litla. 6. En allt í einu kom stór og voðaleg ófreskja fljúgandi. Hún flaug hratt og liljóðlaust og færðist nær og nær. Petta var leöurblaka. 7. Galdrakarlinn varð nú hræddur og missti af stýris- sveifinni. Vélin kollsteyptist og lenti meðal blómanna í garðinum.er var framan við húsið, er Pétur álti heima i. 8. Peir Pétur og gaidra- karlinn hjálpuðu hver öðr- um eftir mætti. Og ettir langa mæðu komust peir .upp í gluggakistuna á her- bergi Péturs, heilir á húfi. Ooo eoo ooo.ooo oo b o o o o o ••• «QO® •«•»<>«» 0 ° 01,0 » ° 0 ooo.oooo OOO •“« ...............o.QO* •••ooooo. .. linoioili ««0 — Mamma hennar settist á rúmstokkinn og tók utan um heitu höndina. »Er það nokkuð, sem þú vilt, elsku Rúna mín«, sagði hún. Þá leil Sigrún inn í augu móður sinnar og spurði: »Eg á víst að deyja núna, mamma min?« »Já«. Marama hennar gal ekki sagt meira. »Heldur þú — heldur þú, að eg verði — hölt, þegar eg kem til himnaríkis — og skökk eins og eg er núna?« Móðir hennar gat engu svarað. En faðir hennar tók utan um hönd hennar og brosti til hennar í gegnum tárin. »Hjá guði mun þér líða vel, blessað barnið mitt, og vertu viss um það, að þar verður þú heilbrigð, bakið þitt verður beint og fætur þínir jafnlangir. Þú hefir verið gott barn, og guði þykir vænt um þig, sem alltaf varst svo fús að hjálpa öðrum, sem bágt áttu«. Pabbi hennar sagði henni margt fleira um guð og góðuenglana.þartilyndislegtbroslékumvarirhennar. »Eg er svo glöð«, sagði hún. Og það voru síð- ustu orðin, sem Sigrún litla sagði í þessum heimi. Ritstjóri: Margrél Jónsdóttir. Ilíkisprcnlsniiðjan Gntenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.