Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1932, Blaðsíða 1

Æskan - 01.03.1932, Blaðsíða 1
XXXIII. árg. Reykjavík, marz 1932 3. blað Dýragarður í Hamborg. Þessi mynd er af frægum dýragarði í Hamborg á Þýzkalandi, það er að segja nokkrum hluta hans. Hann er gjörður af mikilli list, svo að umhverfið líkist þeim stöðum, sem dýrin hafa alizt upp í. Þau hafa þarna gott svigrúm til þess að hreyfa sig.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.