Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1932, Blaðsíða 5

Æskan - 01.04.1932, Blaðsíða 5
ÆSKAN 29 ©¦*? HEIÐLOAR-KVÆÐI TILEINKAÐ GUÐRÚNU ÞORSTEINSDÓTTUR STEPHENSEN Létt og barnalega. mf ' =1 Þorvaldur J. Blöndal. 1=^03= 3c :í i-tzí: --X p * F -0- P p P P P *• f »Lof • ið gaezk - u gjaf - ar - ans, græn-ar er - u sveit - ir lands, fag - ur him - in hring - ur. w í -£Z p í £ £ T»~ -Æ>- »—^ ¦á? t=Þ -^- 1r1r» i^rsc P Eg á bú í berjamó, börnin smá, í kyrrð og ró, heima' í hreiðri bíða; mata' eg þau af móðurhyggð, maðkinn tíni þrátt um byggð eða flugu fríða*. Lóan heim úr lofti flaug, (ljómaði sól um himinbaug, blómi grær á grundu), til að annast unga smá. — Alla étið hafði þá hrafn fyrir hálfri stundu! Jónas Hallgrímsson. »o«oooooooeoo«oaoo«ooooooooooo«oQo«»««ooooooooooooooQooeooooooooooooooo»««ooooooooooaoooooooooo««o»oaocooo» »Hættu þessu grjótkasticr, sagði hún. »Það gæti farið svo, að þú hiltir óvart. Seztu nú þarna á garðinn, þá skal eg segja þér dálitiðcr. »Það skyldi vera mér sönn ánægja, et þú hefðir einhverja afsökunct, sagði maðurinn. »Mér dettur ekki í hug að afsaka migcc, sagði kisa. »Þú ert undarlegur náungi. 1 gær kemur þú til min og sækir mig, og biður mig að veiða mýsnar i kjallaranum þínum. Þii segir, að eg sé góður köttur og alveg eins og kettir eigi að vera. Þegar eg var búin að veiða mýsnar fyrir þig, hrósaðir þú mér á hvert reipi og straukst mig og kjassaðir. Þá datt þér ekki í hug að kalla mig þorpara. En í dag kallar þú mig allskonar ónöfnum, af því að eg hefi etið þrjá grindhoraða fuglsunga*. »Mýsnar höfðu etið fleskið mitt«, sagði maðurinn. »Heldur þú, að það skipti nokkru? spurði kisa. »Má eg spyrja, hvað borðaðir þú til miðdags í gær?« »Kjúklinga«, svaraði maðurinn., »Jæja«, sagði kisa. »Eg heyrði nú, að þú komst til bóndans í gær og baðst um þá. Og eg sá með mínum eigin augum, þegar vinnukonan hjó af þeim höfuðin. Viltu nú gera svo vel og segja mér, hvort þessir veslings ungar hafa etið fleskið þitt, eða gert þér nokkurt mein?« »Ne — ei«, sagði maðurinn hugsandi. »Þú ert auli«, sagði kisa. Maðurinn sleppti steininum, sem hann hafði ætlað að kasta í kisu. Hann sat hugsandi með hönd undir kinn. En kisa hélt áfram að stríða honum: »Ef til vill vilt þú gera svo vel og segja mér, hvaðan þú fékkst fleskið, sem þú ætlaðir sjálfur að gæða þér á, en mýsnar átu í ógáti ?«

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.