Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1932, Qupperneq 8

Æskan - 01.04.1932, Qupperneq 8
32 Æ S K A N aldválfcLxlinn go&L 0. 1. Báturinn hélt áfram ferö sinni. Hann komst út í tjörn- ina, sem lækurinn rann í. far óx mikið af grænum vatnajurtum, og niöri í vatn- inu úði og grúöi af eðlum, hornsílum og bobbum. 2. Þar stóö storkurinn á öör- um fæti og var að leita sér að æti. wfarna er þá almennileg- ur munnbiti«, sagði hann, er hann kom auga á bátinn. Hann hélt að þetta væri ný- móðins hornsíii. 3. Pélur og galdrakarl- inn góði störðu ótta- slegnir út um bátsljór- ann. Aldrei hafði því- lík liætta ógnað þeim. Galdrakarlinn reyndi samt að hughreysla þá. 4. »Nú verður báturinn okkar að flugvél«, sagði Pétur, þegar storkurinn hóf sig lilflugsmeð feng sinn. Hann flaug i mörg- um hringum, en loks settist hann i hreiðrið sitt, og þar sleppti hann bátnum. 5. Kafbálurinn _lenli 'nú i storks- hreiðrinu, og þar fékk hann að liggja í friði, því að ekkert varð úr því, að storkurinn hefði hann til morgunverðar, eins og hann hafði þó ætlað sér. 6. Pegar'storkurinn var flog- inn burt aftur að finna sér eitthvað að éta, skriðu þeir vinir okkar út úr bátnum. Með miklum erfiðismunum tókst þeim að komast úr hreiðrinu og upp á mæninn. 7. Peir 'gengu síðan niður þakið að þak- glugganum og skriðu inn. Pá kannaðist Pét- ur við, að það var heima hjá honum sem hreiðrið var. 8. Daginn eftir, þegar fólkið hafði allt lagtsigeftir mið- degisverðinn, náði Pétur sér í stiga og fetaði sig upp í storkshreiðrið. Og þar lá kafbáturinn. Petta hafði þá ekki allt verið draumur. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOTOOOOOOOOOOOOOOOOO Verkamaður við námu eina á Eng- landi var eitt sinn á gangi. Leið hans lá yfir landareign lávarðar nokkurs, og mætti verkamaðurinn sjálfum lá- varðinum, »Hvað eruð þér að gera hér?« spurði verkamaðurinn. »Petta er óðalsjörð mín«. »Hvernig fenguð þér hana?« »Eg erfði liana eftir föður minn«. »En hvernig eignaðist þá faðir yðar jörðina?« »Hann erfði hana einnig eftir föður sinn, og þannig hefir eignin gengið í erfðir mann fram af manni, frá föður til sonar, alla tíð, siðan fyrsti jarlinn settist hér að«. »En hvernig náði þá fyrsti jarlinn yfirráðum hér?« spurði verkamað- urinn. »Hann barðist hér til valda á dög- um Vilhjálms bastarðs«. »Einmitt það«, sagði námumaðurinn og færði sig úr treyjunni. »Eigum við ekki að berjast um eígnina? Viljið þér reyna?« . oO° • Pað var þjóðtrú á Rússlandi í fyrri daga, að skegglausir menn væru heimskir. Pess vegna eru margir Rússar mikið skeggjaðir. Ritstjóri: Margrét JónscLóttir. Ríkiiprentsmiöjan Gutenberg. I

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.