Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1932, Blaðsíða 8

Æskan - 01.05.1932, Blaðsíða 8
48 ÆS K AN ialdral$ai?linn góSiV 1©. mmmm 1. »f kvöld er sannarlega veöur til þess aö fara í leikhúsiö«, sagði galdra- karlinn[góöi. Vindurinn hvein úti og regnið buldi á rúðunum, alveg eins og pað væri vetrarkvöld. Og skyndi- lega stóð Pétur á borðinu fyrir utan brúðuleikhúsið. 2. »Brúðurnar ætla að hafa leiksýn- ingu í kvöld«, sagði karlinn. »Pær gera pað okkur til heiðurs«. Og samstundis var tjaldið dregið frá leiksviðinu. Pað var yndislcgur leikur með kóngsdætrum og kóngs- sonum, vondum risum og skessum. 3. Pétur varð svo hriflnn, að hann gleymdi sér alveg og gleymdi, að petta var aðeins leikur. Pegar tröllkarlinn var rétt að ;pví kominn að nema á brott kóngsdóttui ina og flytja hana heim með sér í hellinn sinn, pá hljóp Pétur í hendingskasti upp á leik- sviðið, með aðstoð kunningja sins. 4. Hann staðnæmdist fyrir framan 5. Pétur vildi ekki láta sér segjast. tröllkarlinn og kreppti hnefana. Pá reiddi tröllkarlinn upp staf »Eg ætla að frelsa kóngsdóttur- sinn, og tvö verstu tröllin komu ina!« hrópaði hann/ »Hvað er að æðandi inn á leiksviðið, »Takið tarna?« sagði tröllkarlinn og horfði hann og færið hann burt«, sagði forviða á hann. »Petta er aðeins tröllkarlinn, »hann truflar leikinn leikur«. fyrir okkur«. 6, Allt í einu opnaðist lileri á leiksviðsgólflnu, og Pétur steyptist á höfuðið niður i koldimman kassa. — Allar brúðurnar veltust um af hlátri, svo að við sjálft lá, að pær rifnuðu í sundur. 7. »Petta var hegn- ing fyrir pað, að pú eyðilagöir leik- inn«, sagði galdra- karlinn góöi. »Og nú er gamanið úti i petta sinn«. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo Vor. Nú er dátt í dölum, dags skín sólin bjarta, uikið úr vorum sölum vetrarmgrkrið svarta. Nú er líf í landi, Ijós og fuglakliður, suðar fgrir sandi sœvarölduniður. Sigurbjörg Porleifsáóttir, Vatni. (18 ára). Soldán einn i Austurlöndum dreymdi, að hann hafði misstalla útlimina. Morg- uninn eftir sendi liann eftir vitringi ein- um og sagði honum draum sinn og bað hann ráða. »Drottinn veri pér náðugur«, svaraði vitringurinn, »Pú muntsjá alla ættingja pína deyja«. Soldáni féll svar petta svo illa, að hann skipaði pjónum sínum að fara burt með vitringinn og hálshöggva hann. Síðan gerði hann boð eftir öðrum spekingi. Pegar pessi maður hafði heyrt drauminn, mælti hann: »Hamingjusami höfðingiw, Pú munt verða gamall og Iifa lengur en allir ættingjar pinir«. Soldáni líkaði pessi ráðning svo vel, að hann gaf spekingnum peninga- pyngju fulla af gullpeningum. Ritstjori: Margrét Jónsdóllir. Ríkisprentsraiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.