Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1932, Blaðsíða 7

Æskan - 01.09.1932, Blaðsíða 7
ÆSKAN 79 Elsku kæra kisa fín, komdu upp í rúm til mín, Eg skal strjúka hægt og hljótt hárið pitt í alla nótt. Færðu pig undir feldinn, flónið litla, á kveldin. Ekkert vita mamma má, mikið reið hún yrði pá, vel pvi skal eg verja pig, vermdu pig nú upp við mig. Mala skalt pú meira, mig langar að heyra. En hvað pú ert alltaf fín, elskulega kisa min, ekki parftu að pvo pér neitt, pó er liárið eins og greitt. Alltaf pæg og prifin, pú ert aldrei rifin. En eg græt og ópægðast, ef að mamma strýkur fast votri riu um vanga minn, veð í læknum hvert eitt sinn. Pað er pörf að læra prifnað af pér, kæra. Eg vil breyta eftir pér, elsku vina, kenndu mér, að hafa alltaf fötin fín, forðast lækinn, kisa mín. Aldrei mun hún mamma mig pá oftar skamma. Siðan skal eg signa pig, svona, elskan, kysstu mig. Gefi pér nú góða nótt, góða reyndu að sofna fljótt. Guð mun okkur geyma. Gott er að sofa heima! Halldór Jónsson frá Völlum. 0*OOOIO»OlíilOOOO»l»»#B#fl»»BMIMO • • • o Ummæli skátaforingjans £ Baden Powell, lávarður, sá, er kom á fót skátafélagsskapnum í heiminum, segir dálítið um tóbaksreykingar. Viljum við láta lesendur Æskunnar heyra pað: Það er hættulegt fyrir drengi að reykja. Eg gæti ekki talið öll pau bréf, sem eg hefi fengið frá drengjum, eða foreldrum peirra, par sem mér hefir verið pakkað fyrir pær aðvaranir, er eg hefi við ýms tækifæri gefið, við tóbakseitrinu og afleiðingum tóbaks- nautnarinnar. Siðustu ummæli min um tóbakið eru á pessa leið: Maður nokkur lagði fyrir mig pessa spurningu: »Hvernig eru reglur skáta um tóbaks- reykingar?« Svar mitt var á pá leið, að peir hefðu enga reglu, en að sér- hver skáti ætti að skilja pað, að dreng- ur, sem reykir, er heimskingi. Og við álítum, að skátar séu yfirleitt engir heimskingjar. En hversvegna er drengur, sem reykir, heimskingi? Eg hefi skýrt frá ástæðunum í einum kafla i skátabókinni. Ein peirra er pessi. — Þegar óproskaður drengur reykir, hefir pað veiklandi áhrif á hjartað. Og hjartað er mikilverðasta lifTæri mannlegs líkama. Ef hjartað starfar ekki, eins og vera ber, getur líkaminn ekki proskazt á eðlilegan og heilbrigðan hátt. Enginn drengur byrjar á að reykja af pví, að honum pyki pað gott. Hann hefir óbeit á pví í fyrstunni, en gerir pað eingöngu til pess að »látast«, og vera meiri maður í sinum eigin augum, pó að hann i annara augum líti út eins og dálitið fión. Eg hefi fengið bréf frá manni, er hefir rannsakað petta mál frá sjónar- miði vinnunnar. Hann segir: »Meira en helmingurinn af eirðarleysi nútímamannsins, leti hans og ómennsku, á rót sína að rekja til óhófsamra reykinga, einkum á vind- lingum. Eg gæti sannað, að nærri pvi hver cinasti drengur, sem reykir á uppvaxtarárum sínum, er óánægður, latur, úthaldslaus við störf sín og frámtakslaus. Hann er taugaveiklaður og skortir hugprýði«. Það, sem eg hefi sagt, sýnir ykkur ljóslega, hversvegna drengur á ekki að reykja, sjálfs sín vegna, ef lionum er annt um framtíð sina. — Baden Powell segir líka ýmislegt um pað, hversvegna drengur eigi ekki að reykja — vegna annara manna — og pjóðfélagsins í heild sinni. (Þýtt) M. J. O................................... Leiðrétting. t sögunni »Krían og kýrin«, i síðasta blaði Æskunnar, voru pessar prent- villur, sem lesendur eru beðnir að leiðrétta: Á bls. 66, 19. línu, lesið neð- an frá, borðinu, en átti að vera barðinu, og á sömu blaðsiðu 9. ltnu að neðan, valur, átti að vera valir. ^S®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®®(^ Notuð ÍSLENZK FRÍMERKI kaupi eg hæsta verði. Sendið mér frímerki yðar og þér fáið borgunina um hæl. Guðm. Ó- Sigurðsson, St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. !^®®®®®®®®®®®®®®®©®®®®®®fel oooooooooooooooooooooooooo .................oocoooooooooO : DÆGRADVÖL I • o Ráðningar á dægradvöl í júlíblaöinu: J K Ó R B I N D I B L Á M E N N 1 Ó N M U N D U R B R A N D U R E L D U R R U T R Gaukur. 1. Valhjálmur: 2. Hringur. Hann Ágúst er fæddur í ágúst Hann Finnur finnur allt. Hann Björgvin býr í Björgvin. Hann Fjölnir er að lesa Fjölnir, Hann Hreinn er alltaf hreinn. ==40 = 40 = 40 = 40 = 40 40 40 40 40 40 Vikan, dagur og nótt. Rétta ráðningu á stafatiglinum hefir sent: Halldóra Guðmundsd., Tandraseli. Ráðning á nafnagátu í júniblaðinu: Dagur, Svanur, Friðfinnur, Sveinn, Haffiði, Gestur, Haukur, Ormur, Garðar, Hrafn, Karl, Kári, Ketill, Hringur, Oddur, Brandur, Hrútur, Guðbjartur, Sigtryggur, Steinn. OoooooooooooooooooeoooooooooooooeO 3 9 8 8 12 10 9 9 6 6 3 16 7 6 8 13 4 8 11 4 11 2 8 9 10

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.