Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1932, Blaðsíða 8

Æskan - 01.09.1932, Blaðsíða 8
80 ÆSKAN 1. Pétur var kominn í sjóklæði með sjóhatt á höfði. Hann var með krítarpípuna sina í munn- inum. Venjulega notaöi hann þessa pípu, til pess að blása sápukúlur. 2. »Eigum við að leggja upp í langferð, út á fljót- iö?« spurði galdrakarlinn. »Við getum komizt alla leið á haf út«. Pétur var mjög fús til þessarar ferðar. 3. »Nú stöðvum við vís- ana og látum klukkuna standa«, sagði galdrakarl- inn góði. Síðan snerti hann við klukkunni með stafn- um sínum. 4. Sjómennirnir gengu nú allir fram og voru skrá- settir. Pétur valdi þá úr, til fylgdar við sig á þessu ferðalagi, sem honum þótti myndarlegastir. 5. Vistirnar voru nú fluttar 6. »Nú siglum við af staö«, um borð og vel um þær búið. hrópaði litii karlinn og lyfti Pær voru ekki annað en súkku- upp stafnum sínum. Pétur laði, brjóstssykur og perur, er greip um stjórnvölinn og Pétur hafði fengið úr garð í sama vetfangi hreyfðist inum. skipið. 7. Peir fengú voðalegt ó- 8. »Hvar erum við stadd- veður. Regnið fossaði úr ir«, æpti Pétur. »Við erum loftinu, og öldugangurinn úti á ánni«, svaraði galdra- var afskaplegur. Bylgjurnar karlinn.»Bíddu,unz veðrinu skullu á skipshliðunum slotar«. — Næst heyrið þið með miklum gauragangi. hvernig þeim gekk eftirþað. OOOOooocoo.ooeo..o.oooo.oooooOOO g ORÐSENDINGAR g Vér pökkum öllum þeim, sem hafa greitt yíirstandandi árg. »Æskunnar«, en treystum því jafnframt, að þeir, sem eiga eftir að borga, láti það ekki dragast lengi úr þessu. Minnist þess, að Jólabókin verður eins og venjulega að eins send þeim, sem hafa gert skil við blaðið. Myndir í hana eru nú á leiðinni, og undirbún- ingur undir prentun hennar að öðru leyti byrjaður. Reynið að safna aur- um og standa í skilum við blaðið ykkar. Sendið greiðsluna í póstávísun. Sagan, sem »Æskan« gefur út á þessu ári, heitir Karen. Hún verðurtilbúintil útsendingar um næstu mánaðarmót. Peir, sem óska að fá til sölu fyrir veturinn, »Sögur Æskunnar« eftir Sig. Júl. Jóhannesson, eða »Ottó og Karl«, láti afgreiðsluna vita, sem fyrst. Verða bækurnar þá sendar samstundis. Ef einhver kynni að eiga afgangs blöð frá árunum 1929, 1930 og 1931, væri afgreiðslunni góður greiði gerð- ur, ef þau væri endursend. Fyrir sluttu síðan fékk »Æskan« 15 nýja kaupendur. Af því sjáið þið, að enn þá er tækifæri að vinna að út- breiðslu blaðsins, og vinna fyrir verð- launum þeim, sem auglýst voru í Jóla- bók, og sem verða send þeim með Jólapóstunum, sem til vinna. Notið vel tímann sem eftir er. Hjá mörgum vantar aðeins herzlumuninn. • O 0000000*000000000000000000000 o • QOIÍN“lie'1'ur út vikulega.— ^ Raeðir aðallega bann- og bindindismál. — Árg. kostar 4 krónur. Afgreiðsla Hafnarstræti 10 Reykjavík. Sölulaun 20% af minnst 5 eintökum. lilujiniUuiuiiinHiiniiiuiiiiiiiiilMiMuiuiiiniuuiiiluliluiiiiiiiiMiiiiiiimimmmimiiiniiiimimiiiiiiiiiiiiiiiimii Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir. Rikisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.