Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1933, Blaðsíða 7

Æskan - 01.02.1933, Blaðsíða 7
ÆSKAN 15 Kólnar tíðin. Kólnar tíðin, koma él, kröftugt hríðin þylur. Blómin fríðu frjósa í hel, pótt fæðist siðar ylur. Pað er Ijótt, ef nú í nótt næðir skjótt um blómin, allur þróttur þrýtur íljótt, þresti er hljótt um róminn. Hlynur. oœooooooooooooooooooooooo Nýjar bækur, sendar »Æskunni«. ,,Karlinn í tnnglinn“, sögur og æflntýri um börn í öðrum löndum, eftir Ernest Young. Guðjón Guðjóns- son ritaði á islenzku. Bók þessi er í sjö köflum. Fyrir- sagnir kaflanna eru: Karlinn í tungl- inu. Eskimóabörnin. Indíánabörnin. Hirðingjabörnin. Eyðimerkurbörnin. Svertingjabörnin. Dvergabörnin. Af fyrirsögnum þessum má nokkuð ráða i, hvernig efni bókarinnar muni vera. Bókin er myndum prýdd og prentuð með óvenjulega stóru og góðu letri. Hún er bæði fróðleg og skemmtileg og þýda á létt og golt íslenzkt mál. Börn liafa bæði gagn og gaman af að lesa bók þessa, enda er ætlast til þess að hún verði meðfram notuð við landafræðiskennslu i barnaskólum. ,,Jólin koma“. Iívæði handa börn- um, eftir Jóliannes úr Kötlum, með myndum eftir Tryggva Magnússon. Petta er dálítið kver, sem hefir inni að halda flmm kvæði og margar myndir. Kvæðin eru létt, lipur og skemmtileg, og munu börn hafa gam- an af að læra þau. Kvæðín eru um Grýlu, jólasveinana og jólaköttinn og svo er fallegt kvæði um sjálft jóla- barnið. Myndir fylgja hverju kvæði og margar sumum. T. d. eru myndir af öllum jólasveinunum. Myndirnar eru afbragðsgóðar. Pappír og prentun er hvorttveggja gott, og kverið að öllu leyti hið eigulegasta fyrir börn. Útgef- andi kversins er Pórhallur Bjarnarson. oooooooooooooooooooooooooo Staka. Viljirðu ekki verða mát, vertu í huga styrkur, aldrei leggðu ár í bát á þótt skelli myrkur. Hlynur. ....................... looooiomsooooofiooðoO DÆGRADVOL o Gáta. Fór hún yflr fjöllin há, fullum kom að borðum; lengi dvaldi Litar hjá lundaeyjan forðum. Felunafnavísur. (SléltuböndJ. N a f n o r ð . S--i, - y--r, - n-- - -u -, f— r-, - a -j--i, - -t - - , -1-- - ó - - -, • e - -, --g- > a--, a, -, - a -1, Gaukur. Lýsingarorð. -a--r, - - ó - u -, - t- t — , s--r, -t--n--, - e- -u-, - u — r, h — r, -1 - -1 - -, - a - u -, — r, -e-k--, - -t--r, - n- u- . Arnarungi. Eldspýtnaþraut. /~ \ /l_U\ \ / Raða 24 eldspýtum eins og myndin sýnir. Flyt siðan 4 spýtur til, svo að fram komi 5 ferhyrningar og 4 þrí- hyrningar. Gömul gáta. Eina veit eg auðargná, er í dularklæðum, kemur góma einatt á í kveðskap og ræðum. Guðrún Guðm. sendi. Ráðnlngar á dægradvöl í desember-blaðinu. Reikningsgáta. — 20 — 20 -20 -20 -20 / I I I 1 I 20 20 20 20 20 ‘V5 2 6 5 4 3 3 2 5 6 4 8 2 4 1 5 4 4 4 6 2 3 6 2 3 6 Tvcer gátur. 1. Skeið. 2. Reiði. Felunafnavisa. (Fuglanöfn). Lóa, svanur, lundi, haukur, lómur, rita, stelkur, kjói, tjaldur, rjúpa, teista, gaukur, tildra, þröstur, kría, spói. Spurningar. 1. Volga — Olga. 2. Mörður — Hörð- ur. 3. Nanna — Iianna. 4. Páll — áll. Réttar ráðningar við sumt í dægra- dvölinni hafa þessi sent: Jensina Halldórsdóttir, Magnússkógum, Pórir Daníelsson, Bjargshóli. oooooooooooooooooooooooooo Nonni og snjótittlingarnir. Nonni átti heima í kaupstaö. Hann bjó i lítilli stofu með mömmu sinni. Fyrir framan gluggann á stofunni var dálítið bretti. Nonna langaði til að gefa litlu fuglunum, sem ekkert höfðu að borða, þegar veturinn kom. Hann lét brauðmola og grjón á gluggabrettið, dag eftir dag. Og einn morguninn heyrir hann einkennileg högg fyrir utan gluggann. Pá hafði loks einn snjó- tittlingur fundið molana. Eftir þetta var oft mikið af fuglum fyrir utan gluggann hans Nonna litla. Gleymið ekki að gefa smáfugl- unum! OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO OO0OO0OO0O00OO00O00O00O00O I ORÐSENDINGAR ° David Copperlleld. Barnabl. ,Æskan‘ hefir ákveðið að gefa út á þessu ári hina ágætu sögu „David Copperfield“, eftir hinnfrægahöfund Charles Dickens. En með því að sagan er nokkuð löng, þá verður hún gefln út í heflum (4 eða 5), til þess að gera væntanl. kaup- endum hægara fyrir að eignast hana. Saga þessi er með fjölda mynda, og kemur 1. heftið út í marz n. k. að for- fallalausu. — Útsölumönnum ,Æsk- unnar1 verður sent boðsbréf að þess- ari bók, með vinsamlegum tilmælum um, að þeir safni áskrifendum að henni gegn 20°/o ómakslaunum, og eru þeir beðnir að láta afgreiðsluna vita hið allra fyrsta, hve mörgum eintökum þeir óska eftir. Að gefnn tilefni skal það enn brýnt fyrir kaupendum ,Æskunnar‘ að scnda greiðslu fyrir blaöiö í ábyrgðarbréfl eða póstávísun, því að nokkrar greiðslur

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.