Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1933, Blaðsíða 1

Æskan - 01.05.1933, Blaðsíða 1
BARNABLAO MEÐ MYNDUM. XXXIV. árg. Reykjavík, maí 1933 5. blað íCtS •<* í 'w Þessar körfur, sem þið sjáið hér á myndinni, eru ef til vill tvær hinar stærstu, sem til eru á jörðunni. Þær eru fléttaðar úr bambusreyr. Ibúar Nýju-Giuneu í Ástralíu nota þær til fiskiveiða. Þeir leggja þær í flóana, við strendurnar, líkt og menn hér í álfu leggja netháf. Það er enginn smáræðis-afli, sem þær taka.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.