Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1933, Síða 1

Æskan - 01.05.1933, Síða 1
Þessar körfur, sem þið sjáið hér á myndinni, eru ef til vill tvær hinar stærstu, sem til eru á jörðunni. Þær eru fléttaðar úr bambusreyr. íbúar Nýju-Giuneu í Ástralíu nota þær til fiskiveiða. Þeir leggja þær í flóana, við strendurnar, líkt og menn hér í álfu leggja netháf. Það er enginn smáræðis-afli, sem þær taka.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.