Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1933, Blaðsíða 4

Æskan - 01.05.1933, Blaðsíða 4
36 ÆSKAN r^©--M^--MS(i>>^©--MB®-»^^ væri óhætt að ríða Brún. Hann átti það traust uimxjim^ p.ur» Dni'IMP ¥ vissulega skilið, því að hann brást okkur aldrei. MINNING GAMLA BRUNS j Og sjálfsagt hefir hann stundum haft vit fyrir í ©-s^-CÍ-^MÍ ®"V~i-4>V*">-® Á morgun á hann að deyja, gamli, góði vinur- inn okkar systranna, hann gamli Brúnn. Við finn- um allar til þess, hver á sinn hátt, að við erum að kveðja góðan vin og félaga. Og valalaust er það efst í hugum okkar allra að aldrei muni nokkur annar hestur verða eins góður vinur okkar og hann, þótt hann væri að eins yfirlætislaus dráttarhestur. Eg rifja upp í hug- anum þær fáu, ó- brotnu línur, sem eg þekki frá lífi Brúns gamla, af eigin kynn- ingu við hann og ann- ara frásögn. Hann fæddist að Staðarhóli í Saurbæ snemma á vorinu 1903. Við móðurmjólk og lifgrös hinnar blóm- legu sveitar ólst hann upp í óskertu frelsi æskunnar. Þar þrosk- aðist hann svo fljótt, að þriggja vetra gam- Syslurnar á Vigholtsslöðam og Brúnn gamli. okkur, með varfærnina, þegar við vorum komnar tvær eða þrjár á bakið á honum og sprikluðum öllum öngum. — Á haustin var hann jafnan tekinn inn á túnið, eins og kýrnar, og hýstur á hverri nóttu, fram til vors. Pá hafði hann það oft til, þegar við sóttum hann á kvöldin, að glettast við okkur. Hann tók þá sprettinn beint heim að hesthúsi og lét okkur ekki ná sér. Urðum við þá fyrir vonbrigð- um, að fá ekki að hnoðast á bak hon- um, eins og við vor- um vanar, því að oftast var hann mjög spak- ur. En við fyrirgáfum honum fljótt, því að við vissum, að þetta var óþarfi, — hann fékk nóg samt, bless- aður gamli klárinn. Oft kom hann heim að eldhúsglugganum, þegar kait var í veðri. Ef til vill hefir hann vitað af litlu stúlkun- um fyrir innan glugg- ann. Við skildum það að minnsta kosti all var hann tekinn til brúkunar. Á þeim árum þannig, og flýttum okkur þá jafnan út, til þess átti faðir stjúpa mins hann og notaði hann til að láta hann inn og gæða honum á góðri tuggu. reiðar. En 18 vetra gamlan fékk stjúpi minn hann f*á hýrnaði yfir aumingja gamla vininum okkar, til eignar. Stjúpi minn átti þá ágætan reiðhest, og kom því ekki til, að Brúnn væri hafður til reiðar, enda eru flestir hestar 18 vetra gamlir taldir vera búnir að lifa sitt fegursta. Var hann því mest notaður sem og var eins og bros og þakklæti Ijómaði úr fal- legu augunum hans. Brúnn bar sama lit frá æsku til elliára, var dökkbrúnn að lit, sem nafn hans bendir til, en þó lítið eitt gráleitur í nárunum og á hálsi, með stóra dráttarhestur, og reyndist afbragðs vel, þótt gamall hvíta blesu. Hann var óvenju fax- og taglprúður. væri. Aldrei sýndist honum aflfátt verða og þolið Aldrei, alla æfina, gekk hann úr holdum, og hin óbilandi — jafnvel nú, er hann er kominn hátt á sællega og þétta vöðvabygging bar það með sér, þrítugasta árið. að honum hafði verið óspart goldið vel unnið Vetur, sumar, vor og haust var jafnan gripið til starf. Hann heltist aldrei né meiddist, og hann Brúns gamla til þeirra snúninga, sem falla svo oft var laus við hin leiðinlegu síðutök, sem bera svo til á sveitaheimilum, og það þótt nógir aðrir hestar átakanlega vitni um sársaukann, sem margir ís- væru til. En aldrei kom hann i jafn góðar þarfir lenzkir hestar verða þegjandi að þola, jafnframt og á sumrin, þegar verið var að taka saman hey. erfiðri vinnu. Hann var svo þægur og góður við okkur sysl- Brúnn var meðalhestur á hæð, fremur stuttvax- urnar, að honum var trúandi til samvinnunnar inn og afar þrekinn um bóga, hálsstuttur og háls- við okkur, þótt við værum ungar. Það var líka gildur. Þess vegna átti hann lika örðugt með að alltaf viðkvæðið, ef sækja þurfti hestana, að okkur reisa sig hátt, eins og sumir gæðingarnir; en til

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.