Æskan

Árgangur

Æskan - 01.06.1933, Blaðsíða 1

Æskan - 01.06.1933, Blaðsíða 1
MYNDUM. _a. XXXIV. árg. Reykjavík, júní 1933 6. blað ÞRIBURARNIR Þrjár litlar systur, með sólskinsbros á kinn, sama daginn komu þær í veröldina inn. Pabbi, mamma' og amma, þau urðu alveg hissa og óituðust að þau kvnnu vitið sitt að missa. Að hugsa sér! Þrjár agnir, sem allar voru eins. Að ætla' að þekkja' í sundur, það var ekki til neins. En „ífósa" kunni ráðið, hún batt á börnin merki, því bæði var hún framtakssöm í orði og í verki. Og nú varð mörgu að sinna, hvern morgun, dag og nótt, — en meyjarnar þær uxu og döfnuðu skjótt — og gerðu ekki annað en gleð/a pabba' og mömmu, og góðu börnin voru þær við hana gömlu ömmu. Sigga, Melga' og Dóra, með sólskinsbros á kinn, sama daginn komu þær í véröldina inn. Og mamma vill ei skipta á öllum heimsins hnossum og fielgu, Siggu og Dóru, og þeirra blíðu kossum. M. J.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.