Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1933, Blaðsíða 8

Æskan - 01.07.1933, Blaðsíða 8
56 ÆSKAN mmm anna og ^fonni, í upphafi skyldi endirinn skoða. Pað var rigning úti. Nönnu og Nonna dauðleiddist — En allt í einu dettur Nönnu gott ráð í hug. Hún hafði séð sápukrukku frammi í eldhúsi, nú sótti hún krukk- una. Pau bjuggu til ágætis fótskriðuilöt með sápu, og hugs- uðu sér heldur en ekki gott til glóðarinnar að renna sér á sápubrautinni. Það hlaut að verða fyrirtaks- skemmtilegt. Nonni fór að reyna nýju brautina. Hún var nú heldur en ckki hál. »Littu á mig!« segir hann við Nönnu. »Þetta var mesta pjóðráð — æ, æ.« Nonni auminginn datt á rassinn. Og ekki fór betur fyrir Nönnu. Sannleikurinn var sá, að rennibrautin var alltof góð. Pað fór öðruvísi en til stóð, og þið megið trúa því, að þau fengu ávítur, þegar mamma kom heim. Nonni (eftir stutta þögn): Hafði aö ekki meira hár en þetta? en gættu þess að detta ekki af þvi og meiða þig! Óli lilli: Mig dreymdi í nótt, að þú gafst mér reiðhjól. Frœndi: Pað mátt þú gjarnan eiga, / söngtima. Kcnnavi (les upp): Pegar orrustan stóð sem hæst og mannfall var mikið á báðar hendur, heyrðist allt í einu hrópað .... Jóhann! Hættu undir eins þessum skrípalátum! Ritstjóri: Margrét Jónsdóltir. Ríkisprentsmtðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.