Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1933, Blaðsíða 1

Æskan - 01.10.1933, Blaðsíða 1
XXXIV. árg. Reykjavík, okt. 1933 10. blað BARNABLAÐ MEÐ MYNDUM. EIGANDI: STÓRSTÚKA ÍSLANDS. í fyrsta bekk. Þær ganga báðar í skóla, litlu telpurnar, sem þú sér á myndinni. Hvíta telpan er í nýtízku skóla og lærir að reikna eftir nýjustu aðferðum. En svertingjatelpan er í útiskóla. Pálmaviðarkrónur eru þakið á skólastofunni hennar, og jöröin er skólataflan, á hana eru reiknings- dæmin rissuð með prjóni.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.