Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1933, Side 8

Æskan - 01.10.1933, Side 8
o* • • *o 80 iE S K A N anna Reiðhjólid. Nanna fékk Ijómandi fall- legt reiðhjól í afmælisgjöf. Hún fór út að reyna það og var heldur en ekki hreykin. Pá bar Nonna par að. »Nei, blessuð lof mér að skreppa sem snöggvast á bak bjól- hestinum þínum«. »Pað er guðvelkomið«, sagði Nanna. »Pabbi gaf mér hjólið. Pað er bæði gott og fallegt. f&tf) V. ) Pau skiptust á í fyrstu. En síðan fór það svo, að þau tóku hjólhestinn sundur, og notuðu nú sitt hjólið hvort. Pað gekk vel, til að byrja með. En Nonni var full-harð- leikinn. Hann braut sitt hjól í sundur. En Nanna skældi ekki. Hún sagði að- eins: »Nonni minn, við erum skiptum öllu jafnt á milli okkar«. oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo vinir í blíðu og striðu og ocooooooooooo**«©oooooo(»ooO o DÆGRADVÖL o 2. Tvær gátur. Mörgum skýli manni eg, mjög oft dýrum hlífi. Oft eg fer um farinn veg, finnst þó ei með lífi. í hann fara oft eg má, svo ei mér veður grandi, hann eg líka þekki þá sem þegn i öðru landi. Felunafnavísur. Atviksorð. 1. - a - a -, - a - - a, - a - - a -, - ú, - a - n - -, - i - i, - v - - v - -, -v — n, a — r-, a — e-, -ú, - v — t, h - - m -, þ — v - r. Bjargey hálft nafn er stærðarsteinn, stöðugt ey nefnist hólmi einn. Eg heiti Kári, kynnist stunduni þér, en Kringla, heimili mitt, fæða er, mín kona er Björg, sem allir eiga vilja, og Ósk mín dóttir, sem þig lætur skilja, að óskin bregst, sem þráir þú, og þér eins er hún ekki trú. En Gestur á sér ekkert heimilið, og er nú gátan ráðin, sjáið þið! Spurningar. 1. Sveinn — seinn — einn. 2. Björn — börn — örn. 3. Gestur — hestur. 4. Friðmey. Talnagáta. ^ 8 7 5 8 9 6 7 8 8 8 6 5 7 8 8 5 8 7 8 6 8 4 9 6 8 7 9 6 7 8 6 7 6 8 8 8 7 8 6 9 6 6 7 6 9 8 fi 8 6 II II II II II II II 50 50 50 50 50 50 50 = 50 = 50 = 50 = 50 = 50 = 50 = 50 N a f n o r ð. 2. H - - f - -, - e - - r, m - - u -, - ö - k, m - - a, - u — r, -1 - - i. H - - m - - i — r, - i - - r, ö - k, - - r - r, - -1 - - r, - ý - i. Eins cn pó annað. 1. Hann — segir að ljósið — veí. 2. Eg hélt af — frá — í morgun. 3. Hann — segir — líki vel að standa uppi á þessum —. 4. Hún — fór upp —. Óskar Pórðarson, Haga. Iíáðningar á dægradvöl í júlíblaðinu. Auður, mitt nafn, er gnægð af gæðum, en gata, Tröð, er heimilið. Guöbrandar nafn er hálft á hæðum, en hitt er brunnar glæður við. Eins en pó annað. 1. Hann stefnir þangað, sem Stefnir er. 2. Hann Pór fór með Pór til úllanda. 3. Hann Stígur stígur hratt, þó þessi stígur sé brattur. 4. Hún Dóra var að Ieita að honum Dóra. 5. Pað eru góðir garðar, sem hann Garðar á. 6. Pað er ljótur ormur, sem hann Ormur sá. 7. Hann Vagn notar vagn til að flytja sig á. Við sum atriði í dægradvölinni hafa þessi sent réttar ráðningar: Jón G. Pálsson, Garði.. Ríkharður Sumarliðason, Meiðast. Katrín Björnsdóttir, Reykjavík. QðO»«oooooooo»»oaaoooooooooooð*B»0 Litli frœndi: Eg missti tíeyringinn, sem þú gafst mér. Hann týndist gegn um gat á vasanum. Frœndinn: Jæja. Hérna færðu annan tíeyring í staðínn. Litli frœndi: Heldurðu, að það væri ekki vissara að hafa það 25-eyring? Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir. Ríkisprentsmidjan Gutenberg.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.