Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1933, Blaðsíða 6

Æskan - 01.12.1933, Blaðsíða 6
96 Æ S K A N maSu2?ínn. Pétur er úti á gangi í storminum, Hann sér, aö unga stúlkan missir hatt- Pétur er hugrakkur maöur. Hann er En um leiö og hann hoppar út i líka bezti sundmaöur. »Eg skal bjarga sjóinn kemur hatturinn upp, og vind- inn sinn. Vindurinn feykir hattinum hattinum«, hrópar hann um leið og urinn feykir honum aftur til stúlk- niður fyrir hafnargarðinn og út í sjóinn. hann kastar sér út i sjóinn. unnar. Skammt frá stendur ungur maður. Hann gefur sig á tal við stúlkuna og huggar hana og hughreystir yflr blauta hattinum. Nú ganga og ánægð. fær læti ekki þau leiðar sinnai En telrið hann nokkurn snefll af glöð Pétur þakk- Eini árangurinn af því að hætta sér út í kaldan sjóinn, varð það, að hann varð að flýta sér heim til þess að fara úr rennblautum buxunum. ®^®<^®<®$®®®®®a®<^®<^®®®®<M®<^®<^®<iíX!)®<^ »Við skulum leita á honum«, sagði Sigfús. Nú var Haraldi nóg boðið. Hann þaut inn til kennarans og bað hann að koma og sagði honum upp alla söguna. Drengirnir höfðu tekið Guðjón og leitað í vösum hans, Gunnar hélt á tíu króna seðli og leit sigri hrósandi á bróður sinn og kennarann. Kennarinn var æði þungur á svip. »Pelta er ljótur leikunc, sagði hann, Eg gaf Guðjóni þenna seðil í morgun. Ehþú, Gunnar, hefir týnt þín- um seðli, þvi að eg fann hann á gólf- inu við sætið þitt í dag, þegar þið voruð farnir út að leika ykkur. Og lambið, sem þið voruð að tala um við Guðjón, er fundið, það heyrði eg föður þinn sjálfan segja i gær«, um leið leit kennarinn lil Gunnars. Síðan hortði hann litla stund alvarlega á allan drengjahópinn og gekk síðan nokkuð snúðugt út. Drengirnir sátu eftir heldur sneyptir á svipinn. En eftirlitlastund var Gunn- ar farinn að gráta. Hann stóð upp, gekk til Guðjóns'og sagði: »Geturðu fyrirgefið mér, hvað eg hefi verið vondur«, »Ja«, svaraði Guðjón eftir lilla stund, mjög alvarlegur á svip, »og ef þú vilt, skulum við vera vinir«. »Gerðu það fyiir mig að þiggja þenna seðik, mælti nú Gunnar, »ef þú vilt vera vinur minn«. Pað kom hik á Guðjón í fyrstu, en síðan tók hann brosandi við seðlinum. »Mér hefði þótt betra, að þér hefði ekki dottið í hug að gefa mér hann«, sagði hann aðeins ofurrólega, »en eg þakka þér samt fyrir«. Nú kom gamli kennarinn inn aftur og leit á drengina. »Pað er ekkert Ijótara til en að sak- fella þann saklausa og leggjast á lítil- magnann«, sagði hann. »Ef til vill hafið þið skilið það nú«. Sigríður Jónsdóllir. OaðOði»>oieiii**lsðoooooe(Cooo«liQ Borgið og útbreiðið„Æskuna". Ritstjóri: Margrét Jónsdóltir. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.