Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1933, Page 6

Æskan - 01.12.1933, Page 6
96 Æ S K A N Pétur er úti á gangi í storminum, Pétur er hugrakkur maður. Hann er En um leið og hann hoppar út í Hann sér, að unga stúlkan missir hatt- líka bezti sundmaður. »Eg skal bjarga sjóinn kemur hatturinn upp, og vind- inn sinn. Vindurinn feykir hattinum hattinum«, hrópar hann um leið og urinn feykir honum aftur til stúlk- niður fyrir hafnargarðinn og út í sjóinn. hann kastar sér út í sjóinn. unnar. Skamrat frá stendur ungur maður. Nú ganga pau leiðar sinnar glöð Eini árangurinn af pví að hætta Hann gefur sig á tal við slúlkuna og ánægð. En tetrið hann Pétur sér út í kaldan sjóinn, varð pað, og huggar hana og hughreystir yfir fær ekki nokkurn snefil af pakk- að hann varð að flýta sér heim til blauta hattinum. læli. pess að fara úr rennblautum huxunum. »Við skulum leita á honum«, sagði Sigfús. Nú var Haraldi nóg boðið. Hann paut inn til kennarans og bað hann að koma og sagði honum upp alla söguna. Drengirnir höfðu tekið Guðjón og leitað í vösum hans. Gunnar hélt á tíu króna seðli og leit sigri hrósandi á bróður sinn og kennarann. Kennarinn var æði pungur á svip. »Pe!ta er ljótur leikur«, sagði hann. Eg gaf Guðjóni penna seðil í morgun. En pú, Gunnar, hefir týnt pín- um seðli, pvi að eg fann hann á gólf- inu við sætið pitt í dag, pegar pið voruð farnir út að leika ykkur. Og lambið, sera pið voruð að tala um við Guðjón, er fundið, pað heyrði eg föður pinn sjálfan segja í gær«, um leið leit kennarinn lil Gunnars. Síðan horfði hann litla stund alvarlega á allan drengjahópinn og gekk síðan nokkuð snúðugt út. Drengirnir sátu eftir heldur sneyptir á svipinn. En eftirlitlastund var Gunn- ar farinn að gráta. Hann stóð upp, gekk lil Guðjóns'og sagði: »Geturðu fyrirgefið mér, hvað eg hefi verið vondur«. »Já«, svaraði Guðjón eftir litla stund, mjög alvarlegur á svip, »og ef pú vilt, skulum við vera vinir«. »Gerðu pað fyrir mig að piggja penna seðil«, mælti nú Gunnar, »ef pú vilt vera vinur minn«. Pað kom hik á Guðjón í fyrstu, en síðan tók liann brosandi við seðlinum. »Mér hefði pótt betra, að pér hefði ekki dottið í hug t að gefa mér hann«, sagði hann aðeins ofurrólega, »en eg pakka pér samt fyrir«. Nú kom gamli kennarinn inn aftur og leit á drengina. »Pað er ekkert Ijótara lil en að sak- fella pann saklausa og leggjast á lítil- magnann«, sagði hann. »Ef til vill hafið pið skilið pað nú«. Sigríður Jónsdóttir. Qoooo»o®o*o»#***»oooooooo«ooooo«*0 Dorgið og útbreiðið„Æskuna“. ................................... im ... im Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir. UíkisprentsmiOjan Gutenberg.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.