Æskan

Árgangur

Æskan - 15.12.1933, Blaðsíða 33

Æskan - 15.12.1933, Blaðsíða 33
1933 JÓLABLAÐ ÆSKUNNAR 23 Vasar Nei, líttu á mig, nú er eg maður! Er það nú furða, þótt eg sé glaður! Eg á afmæli í dag, það er alveg satt, eg á allt þetta dót, og svo spánýjan hatt, og sjáðu bara, svo á eg buxur, síðar, spánýjar pokabuxur með vösum! Kisa á mjúkt og kafloðið skinn, kindin á reifi um belginn sinn, öndin má sullast sokkalaus og synda og vaða upp fyrir haus, lambið má hoppa, haninn gala, hesturinn velta sér, kisa mala, þó á eg betra í buxunum með böndum, tölum og vösurh, já vösum! Guðjón Guðjónsson (Gagn 03 gaman) Verðlaun fyrir kaupendafjölgun árið 1933. Davíð Ólafsson, verzlunarstjóri í Olafsvík, hlaut aðalvinning- inn, Vasaúr. Guðjón ]. Bachmann, Borgarnesi, Kaffistell. Ebeneser Ebenezersson, Skíði. Bækur og vasablýanta hafa þessir hlotið samkvæmt auglýsingu 'í ]ólabókinni í fyrra: Árni Bjarnason frá Pálsgerði, S.-ÞingeyjarSýslu. Hjalti Björnsson, Njarðvík, N.-Múla- sýslu. Anna Brynjólfsdóttir, Hlöðutúni, Borgarfirði. Unnur Rögn- valdsdóttir, Melum, Dalasýslu. Katrín Vigfúsdóttir, Fitjum, Mið- nesi. Svafa Hildur Halldórsdóttir, Hólmi, A.-Skaftafellssýslu. Davíð Jóhannsson, Eyri, Mjóafirði. Ásdís Friðbertsdóttir, Súgandafirði. Margrét O. Hjartar, Þingeyri. Kristín Kristjánsdóttir, Fáskrúðsfirði. Guðjón Sigvaldason, Utkoti, Kjalarnesi. Sigurður Jónsson, Reyni- stað, Skagafirði. Hallgrímur Pétursson, Sandi. Eiríkur Guðjóns- son, Þaralátursf., N.-fsafjarðarsýslu. Auk þessa hafa margir fengið eldri árganga blaðsins fyrir út- vegun nýrra kaupenda. Lesið með athygli verðlaunaboð „Æskunnar" næsta ár, sem prentað er annarsstaðar í blaðinu. ®(^<M(i)(!X£®®<^®<^®<M®<M Efnisskrá. Bls. Fögnuðurinn mikli, eftir Friðrik Hallgrímsson (með mynd). . 1 Jólakveðja, eftir F. A. Friðriksson................. 2 Hreystiverk, ]ólasaga eftir Jóh. Friðlaugsson, með mynd eftir Tryggva Magnússon ........................ 3 / Nazaret, eftir Selmu Lagerlöf, R. Beck íslenzkaði...... 7 Sólstöður, ljóð eftir Richard Beck................. 8 Gleðileg jól, jólasaga með myndum, eftir Kristian Björnstad (M. ). þýddi)............................ 9 Jólakvöld, ljóð eftir Maríu Jóhannsd................ 11 Drengurinn og tröllkerlingin, æfintýri með myndum, eftir Louis Moe (M. Jónsd. þýddi) .................. 12 Jól, ljóð eftir M. H.........."................ 13 / gamia daga, eftir Helgu Sigurðard................ 14 Landið helga, með myndum, eftir Niels Meyn (M. ]• þýddi) . 17 Jólasagan hennar ömmu, eftir Rósu Blöndals (með mynd) . . 19 Bláeyg, kvæði með mynd (M. Jónsd.).............. 20 Drúðan hennar Rönku (M. ].)................... 21 Vasar, kvæði eftir Guðjón Guðjónsson.............. 23 Margrét Jónsdóttir: Við fjöll og sæ Kvæði Bókhlöðuverð ib. 6,50 os 7,50, í kápu 4,50 { Agæt jólagjöf fyrir unga og gamla ( Næsta ár verður „Æskan" 35 ára Sennilega verður þess minnzt á einhvern hátt við kaupendurna. Nánara auglýst um það síðar. Ritstjóri: Margrét Jónsdóttir Ríkisprentsmiðjan GUTENBERG

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.