Alþýðublaðið - 31.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1923, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÖIÐ Leikfélaty Beykjavikwp. Yíkingarnir á Hálogalandi verða leiknir á annan í páskum og þriðjudaginn 3. apríl kl. 8 síðd. — Aðgöngumiðar til fyiri dagsins seldir í dag (laugardag) frá ld. 4 — 7 og annan í páskum frá 10—12 og eftir kl. 2. — Aðgöngumiðar til þriðjudagsins seldir annan í páskum frá kl. 4—7 og á þriðjudaginn frá kl. 10—1 og eftir kl. 2. Tilkynning. Ég undirritaður er genginn úr firmanu B. Jónsson & G. Guð- jóusson, Grettisgötu 28, og opna nýja verzlun á Skólavörðustíg 22, sími 689, þriðjud. 3. apríl nk. undir eigin nafni. Guðm. Guðjónsson. bann við því, að syngja sum sálmalög kirkjunnar, sem fyrr hafa verið í heiðri höfð. Þetta er nú nákvæmni! Líklega væri réttara að álíta þessa sögu ekki vöru af fyrsta flokki. En ég set hana ekki upp. Hún að eins fer með innkaupsverði. Jón Jónsson frá Hvoii. Leiðrétting. í grein minni f Alþbl. síðasti. miðvikudag hafa sumar tölurnar f töflunni rangfærst í meðferðinni. Taflan átti að vera þannig: U-i O 0 0 lO O IO 0 iO r^ O ÓD ú r-. q °o q oó »—< ó' co vo w “ CM U ® a 11 0 O O 10 O m 10 0 CM O u M CM q 06 Oí l-I t-( ró q ló <0 vO Qv O 0 0 O O O 0 0 O O u q q q q q <á 24 *-a ró «ó fÓ CM «0 u 0 O 0 0 O «s O O O O O > u O O O lO 0 24 6 ió ló fM O *Þ ro w ►H »0 » U O O O O O O O O O u £ i kr. q t-t q q oó IO ó q <ó H w Hi vO <0 ►H Cn 1-4 • cfi "O a U as O O 0 O O g & 9 0 O 0 O O O ú O 0 O O O 24 ó ó ’ri ó ó <D & 0 0 0 10 O u 11 CO 0 a s ►H Leiðrétting þessi hefir engin áhrif á efni greinarinnar að öðru leyti, þannig ekki heidur á aðal- niðurstöðu töflunnar, að skatt- frelsið sé samtals H/a—2V2 miUj- kr. virði fyrir bankann >fyrir- hugaða< um 10 árá bil, Héðinn Yaldimarsson. Kæturlæknir í nótt er Magnús Pétursson, Laugvegi 11, sími 1185, aðra nótt Jón Hj. Sigurðsson, Laugaveg 40, sími 179, aðfara- nótt þriðjudagsins Matthías Ein- arsson, Kirkjustræti 10, sími 139. Erlend símskeytL iKhöfn, 28. marz. Friinslí árás á Breta. Frá París er símað: Blaðið >Figaro« ræðst ákaflega á E ng lendinga og staðhæfir, að þeir hafi komið í veg fyrir endurreisn Frakklands og að bandalag milli Frakka og Englendinga sé ó- hugsanlegt til frambúðar. Lund- únarblöðin segja, að árásin stafi frá Poincaré; hafi hann nýlega undirritað samning við >Figaro« um að gerast fastur starfsmaður við það, er hann hafi látið af stjórn. v Sarah Bernhard, hin heimsfræga franska leikkona, er látin, 77 ára að aldri. Umdagienogvegiiin. Fishiskipin. Menja kom í gær af veiðum með 76 föt. A mið- vikudaginn var kom Keflavfk og hafði fiskað 10 þúsund. Bragi. Æfing kl. 10 f. h. á annan páskadag. Hlutavettn ðn nnlla heidur unglingastúkan Unn- ur nr. 38 í Goodtemplara- húsinu sunnudaginn 8. apríl. Gjöfum veitt móttaka í Litlu búðinni, Austurstræti 17, sími 529; f verzlun Otto N. ,Þorlákssonar, Vesturg. 29, sími 1077; í verzlun Jóh. Ogm. Oddssonar, Laugaveg 63, sfmi 339, og í Good- templarahúsinu Iaugardag- inn 7. apríl. — Éélagar! Vinnið drengilega! Bæjar- menn! Styðjið hlutaveltuna! Magnús V. Jóhannesson gæzlum. SSngur P. O. Levals á mið- vikudagskvöldið var vakti áheyr- endum mikinn fögnuð. Var þab eðlilegt, því að jafnvel leikmönn- um í sönglist blandaðist ekki hugur um, að hjá honum fór saman listfengi og lærdómur í tömdu samræmi, sem fáheyrt er hér. „Félausa flækiuga“ kallar >Morgunblaðið« fátæká verka- menn, er ferðast með strand- terðaskipum að leita sér atvinnu. Æskan. Fundur á annan í páskum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hailgríms Benediktssonar, Bergstaðastræti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.