Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1936, Blaðsíða 12

Æskan - 01.02.1936, Blaðsíða 12
24 ÆSKAN 7. Valur í vígahuga VALUR VÆNGFRÁI Stóri báturinn dró ]>á uppi. „Gefist upp“, öskraði foringinn. Valur greip byssuna og skaut, og foringinn lineig niður. Svo ]>reif Valur aftur árina, <>g báturinn ]>aut áfram. Þeir fóru inn i sefið og hurfu. Slóri báturinn stansaði, þegar foringinn fóll. N'æstn morgun, er kunningjar okkar retluðu allir lil bjálka- liússins, brá |>ciin i brún. Sjóræningjarnir komu og réðust upp á strandaða skipið. Strax fóru ]>eir að gera við reiðann og ná skipinu á flo'l, en félagarnir horfðu á og gátu ekkert aðhafst. En Valur kunni að leika á ]>á. Hann skausl inn í eyjasundin og smaug ]>ar undan eins og áll. Stóri báturinn var stirðari. Þegar bátarnir voru horfnir, flýttu þeir Björn sér um borð í skipið, drógu upp segl og sigldu af stað. Bragðið heppnaðist. Um kvöldið komu }>eir aftur og höfðu með sér ]>jöl og stiga. Valur lagði upp árar og greip )>yssuna, ]>ví að út úr sefinu skaust stór bátur, almenntur. Valur hikaði að skjóta. Hér var við ofurefli að etja. Þeir grij>u til áranna og reru burt lifróður. Björn og Valur fóru í land og gengu til baka. Þeir sáu, að l>eir gátu ekkert gert einir, yrðu að fá hina nteð sér. Seint um nóttina komu ]>eir til félaga sinna, er liiifðu sesl að á strönú- inni, þvi útlit var fyrir storm, og þvi lifshætta á flakinu. Undir kvöld komst skipið á flot. Valur kom skriðandi og livíslaðist á við félaga sína. Eftir andartak skaust bátur út úr sefinu til skipsins. Þegar ræningjarnir sáu hann, ruddust þeir i bátinn og eltu liann með skothríð og óliljóðum.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.