Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 4

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 4
28 ÆSKAN að gereyðast. Þeir niimu vera lil tamdir á aðeins tveim stöðum i Evrópu: í dýragarðinum i Berlín og í dýragarði llagen- J>ecks í Stellingen í Þýzka- landi. Fyrir 25 árum lét Hagenl)eck sækja sæfíl- ana sína alla leið suður í Suðurishaf, cn þar eiga þeir lieima, við eyjarnar Kergulen og Suður-Ge- orgíu. Má geta nærri, Iivílíkt erfiði og kostnað- ur hefir verið að flytja þessar skepnúr svo langa ieið. Yið þessar eyjar var i fyrri daga ótölulegur grúi sæfíla, en þeir liafa verið drepnir miskunnar- laust. Sagt er, að í einni veiðiför hafi verið drepn- ir meira en 2000 sæfílar. Það, sem sóst er eftir, er spikið. Vænn sæfíll gefur af sér 1000 lítra af lýsi, en Jiann getur líka orðið 6—7 metra langur, og veg- ið yfir 3000 kg. Má bjóða þér einn bita enn? dýrið liefir á trýninu liúðpoka, sem það getur blásið út, svo að hann verður eins og dálítill rani. Sæfílarnir geta orðið geysistórar skepnur, og karlarnir eiga stund- um í hlóðugum bardögum. En annars eru þeir góðlyndir að eðl- isfari, og tamdir sæfilar læra ýmsar listir og leika þær fúslega, ef þeir eiga von á l)ita í ómaks- laun. En vesalings sæfílarnir eru ein ])eirra dýrategunda, sem eru að Jiða undir lok. Þeir hafa þó verið friðaðir, svo að ckki er óhugs- andi að þeim verði forðað frá því Moixæsuniim l>ykir llskur líka híUíi5amalur

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.