Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 8

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 8
32 ÆSKAN Óli snarfari Ef'tir Erika Mann — Gnð.jón Guðjónsson þýddi Það voru meiri lætin þarna. Alstaðar dunnðu hjól við teina, uppi yfir þeim og undir. Göngin vorn margar liæðir. Þeir flýttu sér áfram, þangað, sem þeir áttu að stíga inn í lest. Hún kom þjótandi. Hurðirnar hrukku upp sjálfkrafa, drengirnir stukku inn og jafnharðan lokaðist á eftir þeim. Þeir settnst. Blaðadrengurinn lagði annan liand- legginn um lierðar Óla, en með liinni hendinni liélt hann á blöðunum sínum, og stillli svo til, að allir lilutu greinilega að sjá myndina af Óla. „Þykir þér gaman að fljúga, Óli?“ spurði hann og lagði á- herslu á liverl orð. Farþegar tóku lika eftir þessu. Þeir fóru allir að lala saman og pata og benda á Óla og reyna að fá hann til að segja eitthvað. En blaðadrengurinn sagði, að Óli væri einkavinur sinn, og hann leyfði ekki ókunnu fólki að tala við liann. „Eg hef vísl annars gleymt að segja þér ])að, að eg heili Kobbi,“ sagði liann. Óli brosti. Hann var svo feginn að liafa einhvern, sem lét sér annt um liann og vildi vera vinur hans í þessari víðu borg, þar sem allt Var á flugferð með öskri og óhljóðum og fólkið talaði ókunnu máli. Þeir hölluðust saman eins og aldavinir. „Iiér er Miðgarðnr“, sagði Kobbi og spratt upp. Þeir fundu óðara búsið, enda var það auðþekkt, gnæfði j'fir hin. En klukkan var farin að ganga eitt, og ólíklegt að skipstjórinn væri hér enn. Óli hljóp inn i andyrið, en Kobbi kallaði á eftir hon- um: „Eg bið hér.“ Þegar óli ætlaði inn í lyftnna til þess að fara upp á þrítugustu og aðra liæð, lieyrði hann að einhver sagði: „Óli Barlel“. Hann leit við og sá roskinn mann sitja þarna á stól, með stóreflis blaðabunka fyrir framan sig. Þjónn stóð lijá lion- um. Gamli maðurinn var dapur á svip, og hann endurtók livað eftir annað „Óli Bartel, Óli í'rá Blá- felli.“ Og svo mátaði liann með hendinni, hve stór Óli ætti að vera, — pínulítill stubbur. óli tóksl á loft. „Jósep frændi“, æpti hann. „Ó, Jósep frændi, þú komst þá!“ Maðurinn lienti frá sér blöðunum, svo að þau flugu um allt. „Óli, hróp- aði liann. „Óli, clsku drengurinn minn!“ Og hann tók liann í faðm sinn og kyssti liann, eins og hann væri smábarn. Og Óli lofaði honum að kyssa sig. Hann var svo óendanlega glaður að liafa fundið frænda sinn, svo sæll og þreyttur. „Af hverju er nafnið þitt ekki í símaskránni?" var liið fyrsta, sem liann sagði. „Það stendur þar“, sagði frændi, „en hér er nafnið mitt stafað Brewer. Þessvegna liefurðu ekki fundið það.“ Og nú varð Óli að leysa frá skjóðunni og segja ferðasöguna. Hann kúrði þarna í kjöltu i’rænda síns og horfði framan í hann og talaði og talaði. En hvað hann var annars svipaður mönimu! Aug- un eins, djúp og hlá, og sömu, smágerðu kýmnis- drættirnir kringum þau. Hann vildi lieyra allt um livert atvik í þessu æfintýri, og loks var Óli orð- inn svo þréyttur, að liann heyrði sjálfan sig tala. „Á eg að trúa því, að þú liafir flogið alla leið hingað aðeins til þess að finna mig,“ sagði frændi, þegar sögunni var að síðustu lokið. „Já“, sagði Óli. „Og til þess að biðja þig að hjálpa okkur, mömmu líður svo illa og pabbi er svo þreyttur. Elsku frændi, ætlarðu ekki að gera það?“ Jósep frændi setti Óla á gólfið. „Komdu, við skulum senda skeyti,“ sagði hann. Hann geklc að á sama liátt og Önnu. Lengi barðist Jói i krapa- röndinni, og liann var að þrotum kominn við stóra jakann, þar sem móðir Gunnu stóð bá-grátandi af angist yfir að Jói gæfist upp. „Ó, Jói! Jói! Hann Siggi er eftir, í guðana bænum reyndu að bjarga lionum syni minum!“ lieyrði Jói að móðir Sigga brópaði, og hann sá, hvar hún lmeig í öngvit í fjör- una. En hann var orðinn svo máttvana, og kuldinn nísti bein hans — og svo móður. Hægt ýlti hann sér frá jakanum, og eftir langa mæðu var hann kominn í gegnum krapann. Með afmörkuðum tökuni synti hann að jakanum til Sigga. ,Eg er áð deyja úr kulda,“ sagði Siggi. „Og eg af þreytu,“ sagði Jói. „Eigum við ekki að leggja strax af stað?“ „Jú, komdu.“ Siggi hélt um sitt livora öxlina á Jóa, og liann synti bringusund. Jói gekk upp og niður al' mæði. „Þú hefir það ekki,“ sagði Siggi. Jói þagði. Af lífs og sálakröftum barðist liann i gegnum krapann. Og einu sinni saup hann á sjón- um. En loksins, loksins komst liann að stóra jak- anum. Og þeir voru dregnir upp. Margraddað fagnaðaróp kvað við frá piannfjöld- anum. En ]>að hætti snögglega. Jói hneig niður á jakann og dökk blóðgusa kom fram úr vitúm lians. Ilann lireifðist ekki. — Hann var dáinn. —

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.