Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 9

Æskan - 01.03.1936, Blaðsíða 9
ÆSKAN 33 stóru borði, fékk eyðublað lijá þjóninum, sem var þar gestunum til aðstoðar, settist niður og' hripaði símskeyti. Óli fekk svo að lesa það og varð svo mikið um, að liann liljóp upp um hálsinn á frænda sinum og margkyssti bann. Allt í 'einu stökk liann út í dyr og kallaði: „Ivobbi, lieyrðu, komdu snöggv- ast.“ Kobbi kom. „Þetta er Kobbi, vinur minn. Það er honum að þakka að eg' komst bingað aftur. — Æ, skelfing væri annars gott að fara að sofa.“ Frændi kinkaði kolli. „Komið þið þá, strákar. Þið skuluð fá dýrindis herbergi saman.“ Þeir stigu nú i lyftuna, og hún þaut af stað. Nú fannst Óla ekk- ert skorta á fullkomna liamingju annað en það, að liann vissi ekki, livað orðið var af skipstjóranum. Hann hafði elcki svo mikið sem kvatt liann, livað þá meira. Önnur lyfta á niður leið þaut fram hjá. Öli sá gegnum glerhurðina, að þar stóð skipstjóri og veifaði til lians, skellildægjandi. Óli reif af sér iiúfupotllokið og veifaði á móti, og liann lieyrði að skipstjóri kallaði eitlhvað yfir til lians um leið og hann þaut bjá. „Hann kemur og heimsækir okkur þegar við erum komnir heim, eg er búinn að tala um það við hann,“ sagði frændi. Herbergið þeirra var á átjándu hæð, og það var svo fínt, að Óla fannst ómögulegt að sofa í því. Hann langaði bara til að vaka og borfa á dýrðina. Og svo fylgdi þvi bað- klefi, sem þeir máltu nota einir, Kobbi og Óli. „Góða nótt drengir“, sagði frændi „Eg kem í fyrra- málið og borða morgunverð með ykkur.“ „Góða nótt,“ sagði Óli, en Kobbi hreykti liúfunni aftur á hnakka. „All right“, sagði hann. Gleðidagar heima í Bláfelli. Pósturinn i Bláfelli var búinn að berja þrisvar að dyrum iijá Símoni Bartel, en enginn svaraði. En honum datt ekki i hug að fara með símskeytið aft- ur til pósthússins, síður en svo. Skeytið hlaut að vera mjög áríðandi. Hann tróð því inn um rifuna milli stafs og hurðar, svo að það datt inn í göngin. Svo límdi bann með munnvatni sinu miða á glugg- ann og skrifaði á liann: „Gætið að, símskeyti!“ til þess að vera viss um, að þau hjónin tækju eftir skeytinu. Hjónin komu ekki heim fvr en síðla dags. Þau höfðu heyrt orðasveim, sem þeirn fannst ákaflega ótrúlegur, en vissu þó ekki bvað þau áttu að lialda. Þau höfðu svo ráfað eitthvað út, til þess að vita livort þau gælu með nokkru móti komist að hinu sanna. En enginn gat sagt neitt með vissu. Það var ekki svo mikið sem liægt að grafast fyrir um það, Iiver liefði fyrst komið upp jneð þessa sögu um Óla og loftskipið. „Best gæti eg trúað, að eitthvað væri samt hæft i þessu, Símon“, sagði frú Bartel. „Eg veit ekki liverjum befði annars gelað dottið í liug önnur eins tröllasaga?“ „Þegar Símon svaraði þessu engu, bætti hún-við: „Og svo klæjar mig í vinstra eyrað og hægri nösina, og það veit alltaf á að eg heyri bráðum einliverjar fréttir." En Simon gerði litið úr þessu. „Þann klæjar, sem klórar sér“, sagði bann, „og það eru svo sem engin tiðindi." Svo komu þau beim. Þar var allt tómt og eyðilegt, eklcert líkt þvi að þar væri baðstaður og' bátar leigðir. „Hvað er þetta, sem er klínt á gluggann?“ sagði frú Bartel. Hún náði i miðann og' las: „Gætið að, símskeyti.“ Hún ætlaði að flýta sér að opna, en var svo skjálflient að liún kom ekki lyklinum í skrána. Símon lét sem ekkert væri um að vera, en reynd- ar brann hann í skinninu eftir að vita, livað stæði i skeytinu. „Flýttu þér Bína“, sagði hann. Loks tók bann við lyklinum og opnaði sjálfur. Skeytið lá á gólfinu. Frú Bartel tók það og velti þvi stundarkorn milli fingranna áður en liún reif það upp. Þegar liún loksins lagði í það, titraði hún af eftirvæntingu. „Bara að lionum liafi nú ekki viljað til eitllivert slys,“ andvarpaði hún. Svo las liún: „Hugrakki drengurinn ykkar er lijá mér stopp haldið þið fagnaðarhátið i kvöld í Gæsin blá stopp hjartanlegar kveðjur frá Jósep og Óla. Frú Bartel lineig niður á stól. Símon ræskti sig og snýtti sér. Góða stund kom livorugt þeirra nokkru orði upp. „Eg get bara ekki komið þessu í böfuðið“, sagði bún að lokum, og þó var hún lijart- anlega glöð, og auðséð að hún trúði þessum gleði- fréttum. „Sko, stráktappann,“ sagði Símon. „Sá deyr ekki ráðalaus. „En þær gleðifréttir, Símon“, sagði frú Bartel og reikaði um litlu stofuna og rak sig í borðið, eins og hún gengi i svefni. „Eg verð að fara i sparikjólinn minn“, sagði hún. „Bara að eg vissi hvað er orðið af betri skónum mínum.“ Og bún ráfaði um og lést leita, en sá ekki neitt. „Ja- há, nú skulum við fara í skástu leppana,“ sagði Si- mon og gekk þungstígur að fataskápnum. „Já, þessi strákur, sá verður einbverntíma að manni,“ taut- aði liann. Það leið langur tími áður en bjónin voru tilbúin og gátu byrjað veisluna i „Gæsin blá“. Birn veit- ingamaður hafði allt til reiðu. Borð voru reidd og blómum prýdd, og bann bafði lagt spjöld lijá disk- unum og skrifað á þau með sinni fegurstu skrift: „Lengi lifi liinir gæfusömu foreldrar!“ Agga hopp- aði á liæli og tá og söng af kátínu. Framh.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.