Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1936, Blaðsíða 17

Æskan - 01.07.1936, Blaðsíða 17
ÆSKAN 89 Grátt lamb En livað litirnir á vesturloftinn voru skrítnir og bjarminn á jöklinum fallegur. Eða livað jörðin var orðin græn og kvöldin hjört og hlý. Nú voru fugl- arnir komnir og sauðburðurinn hyrjaður. En livað vorið var indælt og bjart. Og lífið var indælt og bjart eins og vorið. Ingu litlu í Hvammi þótti svo skémmtilegt uppi i liaganum lijá nýfæddu lömbunum á björtu, hlýju vorkvöldunum. Þar var svo friðsælt og hljótt. Ingu litlu liafði oft verið strítt með því, að liún kysi heldur að eltast við kindur upp í högum en taka eitthvað liendinni til heima. En hún hafði aftur á móti óskað þess af heilum hug, að hún væri lítill drengur, svo að liún fengi óáreitt að liugsa um litlu lömbin um sauðburðinn. Mörgu lambinu hafði hún Inga litla nú bjargað frá dauða. Sum liafði hún fundið ofan i sprung- um eða lækjarholum, og komið liafði fyrir, að hún hafði frelsað lítil, veikburðá lömb frá því að lenda í klónum á hrafninum. Alltaf var eins og krummi þekkti úr veikbyggðustu lömbin, því á þau lagðist hann helst. Það veitti áreiðanlega ekki af því að vera á varð- bergi, þegar litlu lömbin voru að fæðast. Svo gat nú alltaf komið fýrir, að móðurlaust lamb fyndist, sem þyrfti að fara með þeim. Einu sinni, þegar Inga var pínulítil, liafði fjár- maðurinn komið heim með móðurlaust lamb, sem var gefið heima allt sumarið. Mikið hafði Ingu lillu þótt gaman að litla heimaalningnum. Hún fékk oft að gefa honum og lambið liafði hænst mjög að hana til hallarinnar. Að augnahliki liðnu sal hún í sæti sínu eins og áður. »Þakka ykkur fyrir piltar. Þetta var laglega af sér vikið«, sagði kóngsson. »Nú má drottning koma«. Klukkan sló fyrsta liöggið. í sama vetfangi hrökk hurðin upp og drottning stóð í dyrunum. Þegar hún sá kóngsdóttur náfölnaði hún. »Eg hef beðið lægri hlut«, mælti hún. Nú getur þú gengið að eiga kongsdótlurina. Þá brosti kongsdóttirin, og það var í fyrstá sinni, sem nokkur sá hana l)rosa. Og svo var haldið brúðkaup svo veglegt, að annað eins hafði aldrei sésl i sjö kóngsríkjum. Þar hefði verið gaman að vera og sjá þá dansa, Lang- legg og Yamba. henni. — Þegar það heyrði málróminn hennar, jarmaði það og kom þjótandi til hennar, og það elti hana um allt. Oft furðaði Inga litla sig á því, að öllum á heim- ilinu skyldi ekki þykja vænt um litla lambið, sem alltaf var svo gott og sakleysislegt. En sannleikur- inn var sá, að flestir höfðu horn í síðu þess. „Þessir heimaalningar eru ofan í öllu og alstaðar til meins“, var vanaviðkvæðið. Seinni part sumars liafði verið farið langt i hurtu með lambið, það átti að reyna að venja það með öðr- um kindum. Þá var nú Ingu litlu nóg boðið. Grátandi bað liún Guð að láta lambið koma heim aftur. Og daginn eftir var það komið heim. Ingu litlu langaði alltaf hálfpartinn lil þess að fá heimaalning aftur. Ekki svo að skilja, að hún væri að óska eflir að eittlivert litla lambið missti mömmu sína eða flæmdist frá lienni. En hvorttveggja gat skeð, og þá var betra að lambið fyndist, lieldur en það dæi úr hungri eða hrafninn rifi það í sig. Oft hafði Ingu litlu flogið í lmg, þegar hún lagði af stað upp í haga, að skeð gæti nú að liún fyndi móðurlaust lamb. Inga litla hljóp létt í spori niður brekkuna. Hún var á heimleið. I kvöld hafði liún fundið 8 ær born- ar, tvær tvílembdar og tvær með mislitum lömbum. Enginn hrafn liafði verið á sveimi, liún hafði ekkert dautt lamb fundið. Nýbornu ærnar höfðu allar fætt vel, eða með öðrum orðum mjólkað nóg handa lömbunum sínum. I kvöld lék allt í lyndi. Létt í spori lileypur Inga litla niður brekkuna. Allt i einu nemur lnin slaðar. Hvað er þetla, þarna í lægðinni? Ofurlítil grá hrúka. — Grátt, lítið lamb. Hvers vegna lá það þarna og engin kind nálægt? Aumingja litla lambið, ósköp var það einstæðings- legt. Máske var eitthvað að því? Hvar skyldi mamm- an vera? Inga litla læddist nær litla, gráa lambinu, en það varð hennar vart og þaut upp jarmandi. Ekki var að sjá, að neitt væri að því. En Iivað það var fallegt og kvikt á fæti. Inga lilla fór að svipast um, en gal hvergi fund- ið mömmuna. Hún sneri við, rak næstu kindur, sem hún sá, til litla, gráa lambsins. En engin þeirra leit við því. Líklega var þctla tvílembingur, sem hafði flæmst frá móðurinni; sumar tvílembdar ær eig'a það lil að skeyta minna um annað lambið. Inga litla náði ekki gráa lambinu fvr en eftir all- snarpan eltiiigáleik.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.