Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1936, Blaðsíða 24

Æskan - 01.07.1936, Blaðsíða 24
ÆSKAN VALUR VÆNGFRÁI 12. Launsátur I>egar ]>eir komu l>íin!íiið, scm „Marta“ haföi legið, brá ]>eim í hrún. Hún var iiorfin. Frakkar höfðu náð lienni, en Elías og (írani sloppið með naumindum. Nú var eltki annað ráð en að lijarga sér í hálnum. I>eir sligu i liann <>g liéldu leiðar sinnar. Að morgni stönsuðu ]>eir og livíldust. I’cir voru komnir iangl inu i skógana milli Ontario og Gránuncsfijóts. i>eir iell- uðu að koniiist landveg að Gránunesi. Björn lók byssu sina 1il að skjóta dýr i matinn. Alvopnaður Indiáni skaust fram. Hann lieilsaði vinalega á Íirognamáli sinu. „Eg góður vinur“. En Birni lcist ekki trúlega á liann. Eftir stundiirkorn skildu ]>cir. Strax og Björn var horfinn á niilli trjánna kvað við skot við cyra hans. Hann leit við og sá Indíánann miða aftur. Annað skot small. Indíáninn snerist á liæli og fél.l. Hvcr liafði skotið? í sama bili skrjáfaði í greinuni og Valur kom i ljós. Björn sagði lionuni af viðtalinu við Indíáiiann. „Engimi vinur, l>lóðl>yrstur Irokesi", svaraði Valur stutt. I>egar l>eir komu að fljótinu brá l>eim. Skari af bálum með Indiána rcru fram hjá. Alit í einu niiðaði Valur byssunni og skaut skrautkhcddan Indiána i ciiium bátnuin. Svo rcif hann Björn ineð sér, og þeir lilupu sein fætur toguðu inn i skóginn. I'egar |>eir voru úr lucttu, sagði Valur Birni hversvegna liann skaut Indíánann. Hann var einn af hanamönnuin Tanakari, föður hans. I>eir flýttu sér til félaga sinna. I>cim var nú ljóst, að focir voru umkringdir liættum á alja vegu.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.