Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1936, Blaðsíða 20

Æskan - 01.10.1936, Blaðsíða 20
128 ÆSKAN Lagl var upp í dögun. Bráðlega sá Björn að Valur var að gef- ast upp, eða var veikur. Hann skjögraði og hné loks niður. Indíánarnir reistu hann upp við tré. Hann dró naumast and- ann. Gátu þetta verið prettir? Höfðinginn reiddi öxina. Öxin hvein og læstist i tréð fast við höfuðið á Val. Ekki sást að hann yrði þessa var. Höfðinginn lét leysa hann. í sama bili spratt Vaiur upp eins og eldihrandur, hentist dr greipum óvinanna og steyptist niður í gljúfrið. tr'íT.'i'.r- Hann synti niður ána. Indíánarnir öskruðu og kúiurnar hvinu kringum hann, en hann slapp yfir ána og inn í skógarþykknið hinumegin. Björn varð einn eftir; tveir verðir gættu lians. Svo leið allur dagurinn, að ekki komu Indíánarnir aftur. Um miðnættið gall við siguróp, Valur var kominn. Iíann felldi verðiha, leysti Björn, og þeir af stað. A hlaupunum sagði hann Birni, hvernig hanii hefði gabbað óvinina, og fellt þá svo, einn og einn. Aðeins höfðinginn og tveir aðrir sluppu. Við fljótið sáu þeir, að félagarnir voru farnir. Líldega haldið áfram á flekanum. Þcir fóru gangandi áleiðis, og rákust allt i einu á Indiánahóp. Seni betur fór, voru þetta vinir Vals. Hann talaði lengi við þá, en ekki skildi Björn orð af samtalinu. „I'eir færa illar fréttir," sagði Valur. „Óvinirnir hafa rænt heima hjá þér og tekið systur þina. En við frelsum hana.“ Tveim nóttum síðar voru þeir komnir í óvinalandið. I>eir sáu víggirt þorp. Valur lagði ráðin á, og Björn faldi sig i stóru tré.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.