Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1936, Blaðsíða 10

Æskan - 01.12.1936, Blaðsíða 10
138 ÆSKAN VALUR VÆNGFRÁI 15. Frelsuð Valur bjóst riú dularbúningi. Iiann vafði liárið upp og stakk í ]>aö arnarfjöfirum. Svo málaöi hann framan í sig með hvitum Jii hermcrki Scnckaindiána, og gekk svo hiklaust inn í tjald- borgina. * Valur spjaliaSi lengi við l>au gömlu bjúin, og Jitaöist um i laumi. Hann sá Indiánakonu koma út úr einu tjaldinu. Um leið sá liann l>regða fyrir bvítklæddri konu þar inni. Valur l>rosli i kampinn; nú vissi liann, að hann var á réttri leið. I>ar iiitli liann gamlail Indíána og feita Indíánakerlingu. I’au JóIíu honum vel, enda talaði hann Seneliamálið. Allir vopnfær- ir menn voru i burtu. Þeir liöfðu fárið á ráðstefnu með Irolies- um, til þess að bollaleggja um herferðina. Valur tók með ánægju boði Indiánans, að gista þarna um nótt- ina. Og fyrir kvöldið var Iiann húinn að veiða upp úr Indiána- konunni allt, seln hann vildi vita um Iivítu konuna i tjaldi liöfð- ingjans. En hann gat ekkert hafst að fyrr en dimml var orðið. María Brarids lá andvaka i myrkrinu og blustaði á veöurdyn- inii. Allt í eiiiu smaug blikaudi hnifur geguum tjaldið, og risti stóra rifu. Gegiium bana sá hún franian I málaðau Scneka- indíána. Auðvitað var þetta Valur. Áður cn bún liafði tíma til að liljóða, grcip banii hana og har lianti burt. Á leiðinni hvislaði liaiin að heniii, bvcr hann var, og hljóp svo með hana gegnum myrkrið og rokið til vina sinna.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.