Alþýðublaðið - 03.04.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 03.04.1923, Side 1
19 23 Mánudaginn 3. apríl. 73. tölublád. Verkakonur luótntæla gerðardómsfriimy. Bjarna frá Yogl. Á síðasta fundi verkakvenna- félagsins 3>Framsóknar< voru í einu hljóði samþykt mótmæli gegn frumvarpi Bjarna frá Vogi um gerðardóm í kaupgjaldsþrætum. Hvarvetna þar, sem þetta mál er tekið til meðferðar í verklýðs- félögunum, fær það hinar söinu undirtektir; því er mótmælt. Er það ijóst vitni þess, hversu míkl- um þroska verkalýðshreyflngin hefir þegar náð hér, þvi að ails staðar hafa þær árásir orðið verkalýðnum hættulegastar, sein gerðar hafa verið undir yfirskini réttlætis- og fiiðar-vildar. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Fanney Eiríksdóttir, andaðist á Landakots> spítala þ. 30. m. — Jarðarförin ákveðin síðar. Iteykjavík, Nýlendiagötu 19. • Árni Þórðarson. $earf NAVY CUT CIGARETTES Smásöluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ • ♦ -4 Erlend símskeyti. Khöfn, 31. marz. Frá Essen er símað: Frakkar tóku í dag að óvörum bifreiðar Krupps-verksmiðj- anna, en verkamenn gerðu verk* fall til mótmæla, í óeirðunum særð- ust og biðu bana 30 menn. Að öðru leyti er páskakyrð jyfir stjórnmálunum. Helgispeilin. „Morgunblaðið" hefir fengið Mkast“ út af ádeilu minni í „Al- þýðublaðinu" á misbeitingu ein- hvers „Húseigenda" hjá því á lýs- ingarorðinu „helgur”, er hann not- aði það um eignanéttinn. Rætistnú á blaðinu latneska spakmælið: >Þá, er Júpíter viil týna. sviftir hanh fyist vitinu,< þvi að það Leikfélag Beykiavikwy. Víkingarnir á Hálogaianái verða leiknlr í kröld kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í allan dag og við innganginn. vill láta >friðhelgar« þýða sama sem >helgur«; með sama áfram- haldi má búast við, að innan skamms iáti blaðið »skinhelgur« og >vanheigur< þýða sama sem >helg- ur.< Er furða, að þettá skuli sjást í blaði, sem hefir höfuðskáld að ritstjóra og meistara í íslenzkum fræðum honum til aðstoðar. En sjálfsagt hefir þessu verið laumað inn í blaðið að þeim óvitandi af einhverjum villuráfandi auðvalds- þræli, sem staddur er á líkri leið og Bóiu-Hjálmar iýsir í þessari vísu sinni: >Hræsnaiinn kallar heiga menn þá höfðingsglæpi fela, drýgja hór og drepa menn, dýrka goð og stela.« Úr því að blaðið minnist á eið- vinninguna að stjórnarskránni, þótt hún komi þessu máli ekkert við, má benda á, að fátt sýnir betur en hún, hversu fjarri fer því, að eignarétturinn eó heilagur, því að hver sá, er vinnur þann eið, sver það að eignarréttinn sjálfan, hvað þá friðhelgi hans, megi hvenær sem almenningsheill krefur afnema með einfaldri breytingu á stjórnar- skráöúi. En hvaða dæmivitamenn þess, að heilagleiki diottins verði af- numinn með breytingu á lögum? Ouörœkinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.