Alþýðublaðið - 03.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.04.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Hvers vegiíá er „Smái,a"'-sinj??rlíkið betra- en alt annað smjorlíki til viðbits og bokuuar? Vegna bess, að bað er gert úr fyrsta flokks jurtafeiti. — Húsfreyjur! Dæmið sjáifar um gæðin. Skakan lítur þannig nt: [H j Sm jorli kisger&ínj IfejlqavíKJ hafa lagt í sjóðinn. Keppast fé- lagarnir að leggja inn aura og safna til þess að kaupa föt og gleðja vandamenn sína; þetta, venur börnin á' samhaldssemi, sem'i barnaskólinn entist ekki til. Þetta er innbyrðis-stárfið auk fræðslu, sem fram fer áfundum. Viðvíkjandi starfinu út á við árið, sem leið, má minna á Þing- u'iiið, að Mjólkurfélag Eeykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör,- yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 3 387. NikkeieFiing- á alslags reiðhjóla- og mótorhjóla-pörtum er ódýrust í Fálkanum. Undirritaðuir innkallar skuldir, skrifar stefnur og samninga, af- ritar skjöl o. fl. Pétur Jakobsson Nönnugötu 5 B. vallaférðina, þegar 58 úngliogar sáu sögustaðinn í fyrsta sinn, sumir mörgum árum fyrr en ella hefði orðið, útbseiðsluhind- inn í Hafnaifirði, sem hrinti í framkvæmd stúkustofnun með um 200 unglingum, gjöt rnyndar at br. Sig-. Jál. Jóhannessyni skáldi handa G.-T.-húsinu í til- efni af, að liðin' voru 25 ár^. msmsamsEmBsssm 1 ÁÆTLUMRFERÐIR '§ m w m gj Hýju bifreiðastððinni |g gj Lækjartorgi 2. g| E! Keflavík og Glarð 3 var í |2 ¦J2 viku, mánud., miðvd., lgd. Q H Hafnarfjörð allan daginn. Q |]Ef Vífiisstaðir sunnudögum. ^ Sæti 1 kr. kl. 11 Vs °S 2Va- 13 Sími Hafnarfirði 52. |H — Reykjavík 929. IH mmmmmmmmmmk Spanskar nætnr fást í Bankastræti 7. síðan hann stornaði barnablaðið >Æskuna<. Alt þetta kostar fé, og þess vegna er þört fyrir að 9 halda hlutaveltu. Nú hafa margir áhugasamir unglingar úr stákunni tekið að sér að safna til hlutaveltunnar, og ég vona, að þeir, sem þessir unglingar finna að máli í þessu efni, taki þeim* ekki slður en G-ustav Wied: Baróninn. hann, er áður hafði veríð snotur og vel til fara, óhreinn og illa búinn, og skeggið sat á vöngum hans í gráhvítum flókalögðum. Hanu leit til glugg- ans í auðsæilegu ráðleysisfáti, Og strax, er hann kom auga á mig, opnaði hann hurðina og dró mig inn með sér. Hann '• hafði ekki fyrr kastað á mig kveðju en hann tók skammbýssu úr brjóstvasa sínum og hand- lék hana fyrir framan mig. „Hefði yður ekki borið að einmitt: á þessari stundu, ungi vinur minn! lægi ég hér Jielskotinn á góliflnu," sagði hann. „En —, kæri vinur! Hvað?" r Hann þreif bréf úr kassa á borðinu. . „Siáðu," hélt hann áfrara æstur. „í umslaginu því arna eru þijú hundruð krónur, — aleigan, sem ég tók út úr sparisjóðnum. Þær átti Soffia að fá fyrir útför minni, og sjalf átti hún að eiga af- ganginn, Bg er utan við mig og sjálfum mó'r fjarri. Ég get hvorki étið né soflð og alt hringsnýst í höfðinu á mér. Og hór hefl ég rorrað einn og inniluktur í fullan mánuð, — .síðan Soffía fór," sagði baróninn. „Hvað? Er Soffia farin?" spurði ég. ^Já; hún er farin! Alfarin!" BNú, — og hvers vegna?" 8Hún gat ekki sætt sig við það að eyða framtíð sinni í havist minni, gamals manns og bláfátæks. —' Nei, það gat hún ekki. — Fyrir tæpum tveim árum hljóp hún einnig burt írá mér. En þá kom hún aftur. Henni Hkaði ekki störfln, er til boða voru, þegar til kom. En í mánuðinum, sem leið, rakst hún á auglýsingu í einu blaðanna frá bónda nokkrum, er nýbúinn var að missa konuna og óskaði eftir ráðskonu. Til hans fór hún, — til hans, — og hjá honum er hún núna,.en ég er hér einn, — aleinsamall. \ . . Og það allra-tilfinnanlegasta, sem fyrir mann kemur í lífinu, er það — að vera einsamall og yfirgeflnn. Ég fókk strax forsmekk af því, þegar Sofíía fór frá mér í hið fyrra sinnið, — hvað þá nú! . . . Já. . . . Og svo er það hun,— þessi kvenmáður, sem við hittum á veginum, stúlkan,sem ók bárnavagninum. Hún lætur mig aldrei i friði. . . . Og ef þér hefðuð ekki komið núna, væri öllu lokið og ég steindauður, — því nú finst mér ekki lífið lengur þess, vert að því, sé lifað. Mér flaug i hug að fara héoan, en þar sem ég hefi engan að tala- við — og engan til skrafs og ráðagerðar —, neyðist ég til að segja alt eins og það er." „Jæja, góði Sörensen! Ég skal gera alt, sem mór er unt, yður til góðs," sagði ég.,. Ég gat unnið hann til að fá sér sæti, og ræddum við svo málið til þrautar. „Hvað er það, sem ykkur ber á milli, konunni, sem við hiftum á veginum, og yður?" . „Það er peningagræðgi, sem þar er annafs vegar, ungi vinur! Um það hefi. ég sannfærst fyrir* löngu. Maður hennar vildi um eitt skeið hreint og klaft

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.