Alþýðublaðið - 04.04.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1923, Blaðsíða 1
Gefid útaí .AlþýduflokkxraiiB 1923 Miðvikudaginn 4. apríl. 74. tSlublað. VOrntolliirinn. >Bandalag kvennat auglýsir umræðufund í kvöld um vöru- tollinn, en aðgangur kostar krónu, og er það dálítið nýtt að þurfa að borga vörutoll af umræðutn um vörutoll. £n þenna fund er raunar al- veg óþarft að" sækja, -- og er að því leyti hægra að koma sér hjá að greiða þennan nýja vöru- toll en hinn, sem lagður ef á nauðsynjar, — því að það er fyrir fram víst. a ð hann ber ekki minsta árangur. Hlutlaus — eða réttara sagt stefnulaus — íélagsskápur um stjórntnál eins og >BandaIag kvennaf þarf ekki að hugsa sér að hindra það, sem öfiugum stjórnmálafiokkum er kappsmál., En vörutollurinn er kappsmál þeim flokknm, sem nú ráða í landinu, af því, að haan er tekjur, sém innheimtast sjálfkrafa, og kemur auk þess léttast allra skatta og tolla niður á hinum efnuðu og auðugu, en harðast á fátæklingum. Þess vegna þarf líka éinmitt að afnema vörutollinn. En það verður ekki gert nema af öflugum stjórnmálaflokki, — stjórnmálaflokki, sem það er grundvallaratriði að afnema óbeina skatta. Slíkur flokkur er Alþýðuflokk- urinn. Eina ráðið til að fá vörutollinn afnuminn er að efla þann flokk sem mest, svo að hann fái bol- magn til þess að geta komið þvf fram. Hitt, að stjórnmálastefnulaust félag fari að baksa við að hafa áhrif í þá átt, er ekki til annars en að gefa viðsjálum stjórnmála- bröllurum og atvinnuþingmönn- um færi á að rugla menn frá hinni einu réttu leið í þessu efni Jil þess að koma í veg fyrir, að 0. leval ooerHSöoBvari heldur hljómleika næstkomandi fimtudagskvöld kl, T1/^ í Nýja Bíó. Söiigskrá: Lög eftir Schubert, Schumann, Brahms, Stienng og Arie úr Bajazzo eftir Leoncavallo. Enn fremur ný lög eftir Pál ísólfsson við kvæði eftir P, 0. Leval, sem aldiei hafa heyrst hér áður. Spanskar nætur verða leiknar vegna' fjölda margra áskovana á föstu- daglnn 6. þ. m. kl. 8 stuudvíslega. Áðgöngumiðar seldir í Iðnó flmtudag og föstudag kl. 10— 1 Og eftir 3 báða dagana. Ýfflsar breytingar! Leikfélag HeykjavikUp. Frú X verður leikiti flmtudaginn 5. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og eftir kl. 2. Að eins jietta eina sinn! nokkurn tíma verði undinn bug- ur að því í alvöru að afnema vörutollinn. Þess vegna skiftir alþýðu- fólk sér yfirleitt ekkert af þess- um fundi. Hann er ekki til neins, þótt gerður kunni að vera í góðri meiningu. Fyrir það skal ekki synjað'. Hið íslenzka prentarafélag er 26 ára í dag. Reykjavíkur- deild þess heldur tund í kvöld kl. 8 í Goodtemplarahúsinu (uppi). Jáfnaðarniaiinafélagið. Fund- ur í kvöld kl. 8, -'•:'.•, M.F. • '.¦;'::. EIMSkiPÁFJELAG Í5LANDS ! REYKJAVÍK ' Es. „Göðafoss" ' fer héðan ftfstudag 6. apríl kl. 10 f. h. vestur og norður um land ti) útlanda. Vöi?us» afhendist fyrir fimtudagakvöld. Favseðlai* saekist á miðvikudag og fimtudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.