Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1958, Blaðsíða 16

Æskan - 01.01.1958, Blaðsíða 16
ÆSKAN LEÓ Texti: Vitta Astrup. — Teikningar: B. Pramvig. EEC3 Þegar Leó vaknaði, svaf Magnús enn. Og hann hraut svo hraustlega, að gólfið skalf. „Maður yrði að vera dauður til þess aö éc ^ iilustað á þetta,“ sagði Leó. „Ég ætla að fara út og litast um.“ — En þegar hann kom út, varð honum kalt aftur. „Ég verð að ‘ í cinhver föt, annars frýs ég i liel,“ hugsaði hann og fór inn i verzlun. Hann kom út með stóran pakka. — Hann hljóp upI> hótelið tii þess að klæða sig í fötin. Þetta voru sjómannaföt. Magnús, sem nú var vaknaður, horfði spenntur á, meðan Leó °I aði pakkann. mikill vaad>- En Leó kunni ekki að klæða sig. Hann tróð báðum fótum í sömu buxnaskálmina. Og þegar liann reyndi oð ganga þannig. liann og meiddi sig á nefinu. — Svo reyndi hann aftur, en þá ko m lialinn út um hina buxnaskálmina. Þetta var svo að liann setti tunguna út i annað munnvikið. Og Magnús veltist um af hlátri. — Skyrtan var auðveldari viðfangs. Það var erfitt að hneppa henni, en að lokum tókst lionum að koma öllu fyrir, eins og það átti að vera. hava „Viltu koma með í gönguferð, Magnús?" spurði Leó, mcðan hann sveigði sig og beygði fyrir framan spegilinn. „Neil l.reyttur á því að hlæja,“ svaraði Magnús. — „Og ég er líka ekki eins fínn og þú,“ bætti hann stríðnislega við. Svo leit um leið enn einu sinni í spcgilinn. — „Úff, en livað það er hræðilega kalt hér. Það er gott að ég féklc fötin,“ þegar hann kom aftur út. Svo hljóp liann út fyrir bæinn. Hann ætlaði að athuga, hvort alls staðar væri snjór. Ég varð svo fór Leó, °£ hugsaði L Hvar eiga þeir heima? Svar: Maður númer 1 á heima i húsi númer 2. Maður númer 2 á heima í liúsi númer 4. Maður númer 3 á heima i húsi númer 4. Maður númer 4 á heima í húsi númer 3. ÆSKAN Kemur út einu sinni í mánuði, og auk þess fá skuldlaus>r kaupendur litprentað jólablað. — Árgangurinn kr. 35- ' Gjalddagi er 1. apríl. Afgreiðsla: Kirkjutorgi 4. Simi l42^ Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14. — Ritstjórar: Grimur Engilberts, sími 12042, pös^ hólf 601, og Heimir Hannesson, simi 14789. Afgreiðslumaður: Jóhann Ögm. Oddssou* sími 13339. — Útgefandi: Stórstúka lslands. — Prentsmiðjan Oddi h.f. 14

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.