Æskan

Árgangur

Æskan - 01.01.1958, Blaðsíða 17

Æskan - 01.01.1958, Blaðsíða 17
ÆSKAN Ha ndavinnuhornið éeyma hlöð. Ad v * a ð er mjög gott að búa sér til kápu eða ^es« til ag geyma í blöðin sin, ef Jiú (y|"'Pir blöð, svo að þau týnist ekki iða ...reinkist. Hér er kennt að búa til kápu að Seyma Æskuna i. yrst klippir þú tvö hornrétt pappa- J°ld, liálfum þumlungi lengri og breið- en blaðið er. Síðan mælir þú, hvað Sangurinn er þykkur, og leggur pappa- Pjöldin hvort út frá öðru með viðlika 1 á milli og þykktin er á árganginum. 0 fcer þú þér ræmu af mislitu bókbind- aralérefti, sem er tveim þuml. breiðari en kjölurinn þarf að vera, og límir hana fast upp á pappaspjöldin, svo að þumlungur af henni leggist upp á þau hvorum megin. Ef þú getur ekki fengið bókbandsléreft, þá fær þú þér stífa ræmu af öðruvisi lérefti. Nú snýrðu pappaspjöldunum við og brýt- ur inn af báðum endunum á léreftsræm- unni, svo að hún verði jafnlöng spjöldun- um. Þú límir ræmu af sterkum, dökkleit- um pappír yfir léreftskjölinn og innan á raðirnar á pappaspjöldunum. Svo leggur þú kápuna útfletta á borðið, þangað til kjölurinn er orðinn vel þurr, og klippir tvö mislit pappirsblöð eftir spjöldunum, en minnst hálfum þumlungi stærri, til að líma utan á spjöldin, og verða þau að brjótast allt í kring yfir raðirnar á spjöld- unum. Það er svo brotið fallega inn af og límt niður allt i kring. Svo eru skornar rifur með bcittum hnifi i bæði spjöldin um miðjuna, hálfum þuml. frá röðinni og silkiborði dreginn í gegnum þær og limd- ur fastur innan í spjaldið. Kápuspjöldin eru nú fóðruð innan með fallegum, ljós- um pappír, sem skal vera hálfum þuml. minni en kápan, svo að þegar hann er límdur á, þá verður % þuml. brún fyrir utan það allt í kring. Kápan er siðan lögð RÍMERKI ^orðlampi í brúðuhúsið. þú átt brúðuhús, þá getur þú búið til lampa I það með því að athuga vel jnyndina, sem liér fylgir. Skermurinn er •úinn til úr stifum pappír (karton) og " Ur en hann er limdur saman, þá er mál- a 6 hann mynztur. Þú getur bæði notað y^tnsliti eða vaxlitina þína, sem ])ú notar skólann, og býst ég við að þú náir betri •'iangri með vaxlitunum. Mynstrið getur Þó haft livernig sem þú vilt. Tvinnakeflið harðu fallega, bæði i kring og ofan á með einhverjum skemmtilegum strikum eða jnynstri, eftir þvi sem þér dettur i hug. *ila kringlan er einnig lituð, bezt er að 111 n só úr pappa, örlitið gat er sett i miðju, ^y° að nóg sé fyrir gamla blýantinn, sem Þ>ð notið fyrir lampafót. Grleðilegt nýáf! saman og fyllt blöðum. Loks er hún lögð milli f jala og þungt farg ofan ‘á, þangað til liún er orðin þurr. Margir lesendur blaðsins liafa óskað eft- ir því, að blaðið flytti meiri fræðslu um frimerki og frimerkjasöfnun, en það hefur gert til þessa. Við munum nú reyna að verða við óskum þessum, og liefjum liér framhaldsþátt um þessi efni, sem að mestu verða kaflar úr grein, er Árni Friðriksson skrifaði fyrir sjö árum um frímerki og frímerkjasöfnun, og birtust þá i bókinni „Góðar stundir“, sem Bókfellsútgáfan i Reykjavík gaf út. Grein Árna Friðriksson- ar mun vera eitt það bezta, sem skrifað hefur verið um þetta efni fyrir áhugasafn- ara, og vonast blaðið til að kaflar þeir, seiu hér birtast verði til að Ieiðbeina mörgum ungum söfnurum i tómstundastarfi sínu. ★ Frímerkjasöfnun unglinga glæðir sókn til þroska og þekkingar. Með þessu tóm- stundastarfi kynnast safnararnir flestum löndum heims, legu þeirra, dýralífi, jurta- gróðri, atvinnuháttum og sögu. Hver ung- lingur getur komið sér upp snotru fri- merkjasafni án mikils kostnaðar. Þvi það er oftast auðvelt að afla efniviðarins. Fri- merkin berast ókeypis á bréfum. Fyrsta frímerki. ★★★★★★ ára afmæli Það mun hafa verið 6. mai árið 1840 að fyrsta fri- merkið var gefið út í Eng- land. Þetta fyrsta frimerki var svart að lit, og bar mynd Viktoríu drottningar. Höfundur merkisins var Sir Rowland Hill. Á liundrað frímerkisins árið 1940 voru íslenzk frímerltí. í desember s. 1. kom út bók lijá ísafoldarprentsmiðju, er nefnist Ís- lenzk frímerki. Þetta er fyrsta bók sinnar tegundar, sem út er gefin hér á landi. Bók þessi er fyrst og fremst skrá yfir öll íslenzk frimerki, sem út hafa verið gefin, en auk þess er verðlisti yfir þau, sem gerir söfn- urum kleyft að meta söfn sín lil fjár. Bók þessi er i liandhægu broti og allur frágangur sérlega vandað- ur, og er ómissandi fyrir alla frí- merkjasafnara.

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.