Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1958, Blaðsíða 3

Æskan - 01.02.1958, Blaðsíða 3
,>iiivnrTiiiiaiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiii»iiaiiiiiiiiiiiitiaiiiiiiiiiMaiitiiaiiaiiiiiaiiaiiiiiiriiiiiiiaMaiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiiiiiiiruiiiiii>Miiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiiiiiaiiaiiaiiaiiaiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiiiiiaiiaiiiiiai(iiiiiii{fin^íiaiiaiia' 59. árgangur. ☆ Reykjavík, febrúar 1958. ☆ 2. tölublað. ,|iiiiiifliiiiiflii8MaiiiiiaiiaiiBiiaiiBiiBiiBiiaiiaiiBiiaiiiiiBiiaiiaiiaiiBMaiiaiiBiiaiiBaiiBiiBiiBiiaiiaiiaiiaiiiiiiiiaiifliiiiiiiiiiiaiiiiifliiiiiiiiBiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiaiiiiiBiiii BarnaleikritiS „Frríða DýriS“ frum- sýnt i Þj óðleikliúsinn 15. fekrúar. Leikrit þetta hefur enskur leikari og barnaleikritahöfundur, Nicholas Stu- art Gray, samið og er það byggt á frönsku ævintýri. Leikritið segir frá kóngssyni, sem er drembilátur og ó- dæll. Hann villist í töfraskógi og hitt- ir þar fyrir sér galdraþul. Kóngssonur spyr til vegar, en er svo ókurteis og' hranalegur að galdraþulnum ofbýður og hann leggur það á kóngssoninn, að hann skuli í 20 ár verða að búa einn í kastala í miðju skógarþykkninu og hafa þar engan að tala við, en bara ósýnilega þjóna til að hugsa um sig. En svo fer nú heldur illa, því galdra- þulurinn gleymir kóngssyninum þarna f nokkur hundruð ár og þá er hann eiginlega orðinn að dýri. í sögunni er einnig kaupmaður sem á þrjár dætur, Engilfríði, Huldufríði og Fríðu. Fríða er yngst og er svo indæl og góð, að hún er alltaf kölluð Blíða. Hún fer nú í kastalann til dýrs- ins, til þess að reyna að hjálpa hon- um. Það koma fleiri við sögu þarna, eins og til dæmis Doddi dreki, ¥ ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ sem er lítill frændi galdraþulsins. Og ekki má gleyma honum Hanahana, sem verpir töfraeggi handa galdra- þulnum, svo hann geti galdrað hina óvenjulegustu galdra. Hildur Kalman, leikstjóri. Hanahani meS eggið sitt. Leikstjóri er Hildur Kalman og hef- ur hún áður stjórnað barnaleiksýn- drottningin", „Litli Kláus og Stóri Kláus“ — og lék þá einnig konu Stóra Kláusar, — og var til aðstoðar Simon Edwardsen, sem setti á svið „Ferðin til tunglsins", og eins hefur Hildur bæði liaft barnatíma í útvarpinu og eins ingum í Þjóðleikhúsinu, svo sem „Snæ- flutt þar barnaleikrit. Hefrnr þíi freístaS gæfrainar? Nú fer óðum að styttast frestur sá, sem þið hafið til að skila rit- gerðum ykkar í ritgerðasamkeppni Æskunnar og Flugfélags íslands h.f. Fresturinn er til 1. apríl næstkomandi. Nú þegar hafa nokkrar ritgerðir borizt, og er ekki að efa, að margan ungling mun fýsa að freista gæfunnar og reyna rithæfileikana, því til mikils er að vinna. 1. verðlaun verður flugferð til Kaupmannahafnar og heim aftur með hinum glæsilegu Viscount-vélvmi Flugfélags íslands h.f.; 2. og 3. verð- laun verða flugferðir fram og til baka eftir eigin vali á leiðum Flug- félags íslands li.f. hér innanlands. — Flugfélag íslands h.f. gefur verðlaunin, en verðlaunaboð þessi munu vera þau stærstu, sem nokk- urt blað hefur boðið íslenzkum unglingum til þessa. Allir lesendur Æskunnar undir 15 ára aldri liafa rétt til að keppa um þessi glæsi- legu verðlaun. Með hverri ritgerð þarf að vera fullt nafn höfundar, lieimilisfang og aldur. &HBKBKBKHKHKHKHKHKHKBKBKBKHKHKHKKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKKHKH3

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.