Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1958, Blaðsíða 13

Æskan - 01.02.1958, Blaðsíða 13
ÆSKAN Ein mínúta á jörðinni. Á einni minútu eru reykt í öllum heiminum 3 tonn af tóbaki, drukknir 600,000 Ijollar af kaffi, brennd 2,000 tonn af kol- um, borðuð 50,000 ldló af kjöti, 50,000 egg, 1 tonn af sykri og 375 tonn af kart- óflum. Á sömu minútu fw jörðin 1500 kilómetra uf sinni eilífu braut um- hverfis sólina. ★ Dýrt spaug. Með núverandi verðlagi kostar sigarettupakkinn 12—13 krónur. Maður, sem feykir einn pakka á dag uð jafnaði, fer með minnst 5000 krónur í það á ári. Á 20 árum liefur reykinga- ■naður með þeirri neyzlu reykt* 146 þúsund síga- rettur, og það hefur kostað hann 96 þúsund krónur. 1 ^ sltól, anum. í spönskum ífeóla áttu nem endur að skrifa eins stutta sögu og þeim væri unt. Þetta Var bezta sagan: Eitt naut, tveir nautabanar; eitt naut, einn nautabani; eitt naut. Kennari: Hafið þið nú skilið l>að, börn, að 3 og 6 eru 9? Strákur: En i gær sögðuð þér aö 4 °g 5 væru 9. Hverju eigum við nú að trúa? Kennari: Getur þú sagt mér bversvegna rúðugler er ekki botað í gleraugu? Nemandi: Vegna þess að það er allt of stórt — og svo er það ferkantað. Kennari: Hvað á maður við Weð hinum „góðu, gömlu dög- Um“? Barnalirmélan. Maðurinn, sem fann barna- hringluna, græddi stórfé á henni. Saga er til um það, hvernig hann fann hringluua upp. Hann var hlófátækur, en átti mörg börn, og þau voru ákaflega óþæg og heimtuðu leikföng. Og til þess að friða þau nóði hann í tóma pjátur- dós og lét steina i hana. Börn- in voru stórhrifin — og lionum tókst að fá einltaleyfi á upp- götvun sinni. Og siðan liafa barnaliringlur verið seldar um allan lieim. ▼ Það var hlegiS. Phillippe Lebon, sem fann upp gasljósið andaðist árið 1804. Menn héldu að hann væri vitlaus að halda ])ví fram, að logað gæti á lampa, sem cng- inn ltveikur var i. Það var líka hlegið af Benjamín Franklín, þegar hann fann upp eldinga- varann. Króltódílaeéé* Það er alltunna, að krókódíl- ar reka upp einkennilegt hljóð, sem hafa verið nefnd krókó- dilagrátur, en hitt er eklti jafn kunnugt, að ungarnir í eggjun- um reka upp sams konar hljóð. Talið er, að þeir geri það, þegar þeir vilji að mæðurnar grafi eggin upp úr sandinum áður en þeir skríða úr þeim. ▼ — Vertu rólegur, Nonni minn, Tannlæknirinn meiðir þig ekki. Nemandi: Það var áður en skólaskylda var lögleidd. Risaleihtár. Einn leikmanna er kosinn risi og annar konungur. Þeir eru hvor í sínu ríki og er landa- mæralínan dregin á milli þeirra. Allir aðrir leikmenn eru kon- ungsmenn. Konungur sendir menn til risans. Risinn krýpur á annað knéð, þegar sendimað- ur kemur. Þeir heilsast og tekur sendimaður í vísifingur hægri handar á risanum, stígur fæti á tær honum og segir: „Itonungur sendir risa bréf og segist skuli liandtaka hann, hafi hann nokkurn ófrið í landi sinu.“ Að svo mæltu hleypur sendi- maður sem fætur toga i land konungs, en risinn reynir að ná honum. Er svo nýr sendi- maður sendur og svo koll af kolli. Þeir, sem risinn nær í sínu landi, verða hans menn og standa á bak við hann, þegar konungsmaður kemur og lijálpa svo til að ná honum. Ekki mega risinn eða menn hans koma í konungsriki; eru þeir þá hand- teknir. Þegar allir konungs- menn eru fallnir i hendur risa, leggur konungur af stað sjálf- ur og glímir við risann. Sá, sem vinnur glímuna, verður kóngur í næsta leik ncma öðruvísi sem.iist. Veiíta þa8? 1. Hvaða starf hefur Dag Hammerskjöld lijá Samein- uðu þjóðunum. 2. Hverrar þjóðar er stjórn- málamaðurinn Gamal Abdel Nasser? 3. Hvað heitir höfuðborg Skot- lands? 4. Hvort er borgin Casablanca i Alger, Marokkó eða Túnis? 5. Hverjum er leikkonan Anna Borg gift? Svör á þessari síðu. Geturðu það? Hér kemur lausnin með að skipta þrem línum i sjö hluta. SKRÝTLUR. Frænka: „Það var mjög fallega gert af ykkur, hörn, að lita inn til mín.“ Börnin: „Já, frænka. Pabhi sagðist ekki þola að hafa okk- ur heima; við gerðum svo mik- inn hávaða síðan við fengum alla þessa lúðra, trommur og liljóðpipur í jólagjafir. Svo sagði hann, að við skyldum fara til þin og leika okkur að því. Sjáðu bara, livað við er- um með mikið!“ Kona (mjög gildvaxin á ferð i svcit spyr dreng): „Get ég komist uin þetta hlið ]>arna niður að ánni?“ Drengurinn: „Já, það held ég liljóti að vera, þvi að það komst hlaðinn heyvagn út um það í gær.“ Konan: „Jæja, svo þú lieitir Haraldur! Áttu mörg systlcini?" Haraldur litli: „Nei, ég er öll börnin, sem við eigum!“ Veizíu það? •}jomnoa ino,i umuujmnoi unisuua '9 ,95I5I°'IBW T -Sjoquipa ‘g •spuciuid£Sg ujjoqeujsiiæsjoa 'Z 'ÖU-113!8 -ujpfisupuiæAquiuja T :joas 29

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.