Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1958, Blaðsíða 5

Æskan - 01.03.1958, Blaðsíða 5
í FLUGFERD MD SttlEH OG ÖflHU »I*að hljóta að vera miklir skógar * Finnlandi," sagði Sören. »Já, svo sannarlega," svaraði Tuula. »Um það bil 2/3 alls landsins eru þaktir skógi. Meir en helmingur skóg- anna er fura, fjórðungurinn er birki °g það, sem eftir er, er greni.“ »1 il hvers er allt þetta timbur notað?“ spurði Anna. »Það er selt. En hlustaðu nú á sögu trésins: Tin veturinn er það fellt og börk- urinn flysjaður af því. Síðan er stofn- inurn ekið á sleða til næsta fljóts. ^egar vorar og ísinn er horfinn af anm, er trjástofninum ýtt út í ána °§ Hýtur síðan niður eftir henni asamt þúsundum og aftur þúsundum annarra stofna, til hinna stóru sög- unarmyllna. Þar eru svo stofnarnir Hokkaðir og ákveðið í hvað hver ein- stakur þeirra verður notaður. Og notkun þeirra er mjög margvísleg. isíðan kom laugardagurinn og frú ^liettinen sagði: „í kvöld förum við ull í sauna.“ Hvorki Sören né Anna þurftu að sPyi'ja, hvað sauna væri, því að þau höfðu fengið að vita, að Jaað var finnsk baðstofa, en nú fengu Jrau að 1 eyna hana í fyrsta skipti. Pau tóku hvert sitt handklæði og gengu niður til litla kofans, baðstoE- unnar, — sem lá alveg niðri við vatn- ið. i'yrst áttu Jkui að fara í baðstof- una og Jrað var lireint ekki eins og að íara 1 baðkerið heima. ÆSKAN í forstofunni klæddu Jrau sig úr. Þar var hlýtt og notalegt, því að kynnt hafði verið allan daginn. í næsta herbergi — þvottaherberginu — stóð baðstofupotturinn, sem var stór niðursteyptur pottur með sjóð- andi vatni. En inni í innsta herberginu kom- ust Jtau fyrst að raun um, hvað hiti var. Inn í Jiað gengu þau með kpippi af nýtíndum birkihrís. Öðrum megin var stór j.árnofn, sem var fullur af glóandi heitum steinum, og hinum megin voru nokkur þrep, sem lágu að bekk, sem var uppi undir Jrakinu. Nú opnaði Matti lúguna inn í ofn- inn með steinunum og hellti köldu vatni yfir þá. Heit gufa fylfti her- bergið, og nú varð heitt. Hitamælir- inn fór upp í 60 stig, en Matti hellti meira vatni á steinana og nú þoldi Anna liitann ekki lengur. Hún hljóp út. En strákarnir vildu sýna, að þeir væru karlar í krapinu og klifruðu upp á bekkinn. Nú tók Paavo að berja Sören með birkihrísinu. Hann gerði Jrað ekki af Jjví að Jreir væru óvinir, lieldur á að gera Jietta, Jregar menn eru í finnskri baðstofu. Sören dangl- aði líka í lrann, en hann gat ekki feng- ið af sér að berja fast. Svitinn bog- aði af Jteim. Allt í einu stukku Matti og Paavo Finnsk baðstofa. niður af bekknum og hlupu út úr húsinu, og áður en Sören vissi af, voru drengirnir komnir á sund úti í vatn- inu. Svo herti hann upp hugann; Jtað var kalt, en dásamlegt. Þeir voru ])ó ekki lengi í vatninu, en flýttu sér heim í bæinn. Sören varð allt í einu hræðilega syfjaður. Þá fór hann í rúmið, og áður en hann vissi af var hann sofnaður. Næsti dagur var sunnudagur. Það var síðasti dagurinn Jreirra í sumarbú- staðnum. Eftir hádegið fór Sören með hinurn finnsku félögum sínum á hum- arveiðar. Þeir brettu upp buxnaskálm- ar sínar og óðu síðan eins langt út í vatnið og þeir gátu. í hvert sinn, sem J>eir náðu í humar, settu þeir hann í vatnsfötu, sem þeir höfðu meðferð- is. Þeir borðuðu þá um kvöldið, en Sören og Önnu gekk illa að ná kjöt- inu út úr skelinni. Finnsku börnun- urn gekk Jrað miklu betur. Pabbi sagði, að mikið væri borðað af lium- 37

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.