Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1958, Blaðsíða 12

Æskan - 01.03.1958, Blaðsíða 12
Ha ndavmnuhornið Mynd 1 sýnir skemnitilegan, litinn liund, sem })ú getur J)úið til úr pappa eða stifuin pappír. Hafirðu livorugt, geturðu vel not- nð gráan eða brúnan úmlniðapappír. Fyrst teiknar ]>ú útlínur slirokksins (mynd 2) og klippir út og lirýtur saman um punktalínuna. Rófuna geturðu, livort sem er, beygt upp eða niður. Eyrunum (mynd 3) stingurðu í gegnum liöfuðið við B og títuprjóni stingurðu í gegnum A, C, A og beygir. Þá er liundurinn tilbúinn og ])ú getur málað hann. Bókahilla. Ef ])ig langar til að fá ])ér bókahillu fyrir bælmrnar þínar, ])á getur ])ú sjálfur búið liana til, ef þú ert vel liirðusamur. Biddu hana mömmu þína að gefa þér tómu tvinnalieflin sín, sem þú geymir svo vel. Svo slialtu fá þér tvær sléttar fjalir, ofur- lítið ávalar lyrir hornin, hér uin l)il 1 alin á lengd og 6—8 þuml. breiðar. Þú getur ef til vill sjálfur búið þær til. Svo setur ])ú göt í öll hornin á þeim, en þó ekki of utarlega. Síðan færðu þér tvo þriggja álna langa, gilda seglgarnsspotta, eða mjótt snæri, dregur spottann í gegnum eitt gatið á fjölinni, og svo í gegnuin svo inörg kefli, að það verði mátulega langt á milli fjal- anna. Ef keflin eru ekki eins í laginu, þá raðar þú þeiin svo, að fyrst sé t. d. 1—2 stór ltefli, svo 3 smærri o. s. frv., þangað til bilið'milli liillnanna er orðið mátulegt. Nú dregur þú snúruna í gegnum samsvar- andi gat á liinni fjölinni og heldur svo áfram, þangað til þú ert búinn að draga í gegnum öll lteflin og götin á fjölunum. Þá bindur þú snúrurnar saman í lykkju að of- an og hengir liilluna upp á sterkan nagla. Keflin eru eins og 4 stuðlar renndir, sem halda hillunni saman. Ef þú villt gera liana fallega, þá getur þú málað hillurnar og keflin. Það er lika fallegt að bronza lteflin. ☆ Skart^ripaskrín. Itannske átt þú pappaöskju, sem þú veizt ekki, hvað þú get- ur gert við. Hér er ég með uppá- stungu: Búðu til skrin fyrir skartgripi. Fyrst þarftu snotran pappír t. d. bláan, silfur eða gull- litaðan til þess að klæða öskj- una. Það er fallegra, ef þú notar tvo liti, einn innan í og annan utan á. Svo getur þú sjálf klippt fallegt „munstur“ í hvítan, þunn- an pappír og limt á öskjuna. Þú gelur líka reynt að komast yfir borðþurrku (servéttu) og klippt útslcornu brúnina af. Þegar þetta er svo límt á, áttu allra snotr- asta skrín. ☆ ÍSLENDINGA SÖGUR IV. Kári veitir Njáls- sonum liS. „Sjá þeir þá, at skiþ fara sunnan nesit ok voru eigi fceri enn tíu. — — En á þvi skiþi., er fyrst fór, stóð maðr við siglu. Sá var i silkitreyju ok hafði gyldan hjálm — en hárit bœði mikit ok fagurt. Sá maðr hafði spjót gullrekit í liendi. Hann sþurði: Hverir eiga hér leik svá ójafnan.“ Njáls saga. Iiamaleikritið Fríða og dýrið. Kóngssonurinn (Helgi Skúlason), Gali galdraþulur (Bcssi Bjarnason) og Doddi dreki (Ásgeir Friðsteinsson). 44

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.