Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1958, Blaðsíða 13

Æskan - 01.03.1958, Blaðsíða 13
ÆSKAN Stærst. Waldors-Astoría er stór- brotnasta fyrirtæki i sögu veitingastaóa og gistihúsa. I'að stendur í New York, °g var reist árið 1931 og kostaði ]>á 40 milljónir úollara. Gistiliúsið er 47 hæðir og ]>ar eru 2200 licr- hergi, en flatarmál gólf- anna er meiri en 160.000 fermetrar. í engu gistihúsi eru herbergin jafn stór og bar, og þá ekki síður íbúð- irnar. Hvergi i lieimi eru jafnmargir ilíurðarmiklii' veitingasalir, borðsalir, vinnustofur, setustofur og danssalir samankomnir undir einu þaki. í sima- rniðstöð gistihússins vinna 140 manns, og mun sá hóp- ur nægja borg með 20 ]>ús- und ibúum. Þar eru af- greiddar rúmar 8 þúsund i niáttíðir á dag. Páskaliljan (narcissus) befur f*'á alda öðli verið ræktuð víða u>u lieim. Um uppruna liennar segir grisk goðsögn: Narcissus var unglingur óviðjafnanlega fagur. Margar stúlkur elskuðu hann, en hannvar sífellt ósnort- um. Einu sinni, þfcgar hann var á veiðum, sá hann sína eig- in mynd speglast í uppsprettu °g varð svo snortinn af fegurð sinni, að liann gat ekki' rifið sig hurtu, en horfði stöðugt á uiynd sina. Að lokum tærðist hann upp 0g dó. Á barmi upp- sprettunnar óx blóm, sem ber Uafn hans. Kínverski múrinn. Stórkostlegasta byggiug lieimsins er livorki einhver af skýjakljúfum New York-horgar né Eiffelturninn i París — lieldur kinverski múrinn, sem teygir sig 2450 km fra hafinu og i norðaustur um Peking og langt inn í Gohi-eyðimörkina. Hann var byggður af 300.000 kinverskum verkamönnum fyr- ir meira cn 2000 árum síðan til þess að vernda Iíína fyrir árás- um Mongóla. Þessi risastóri múr er 15 metra hár og 8 metra breiður. Hinn Stóri Keops-pýra- inídi, sem í er 2% milljón rúm- metrar af steinum, verður frem- ur fátæklegur við samanhurð. Efnið í kinverska múrnum myndi nægja í 120 slíka pýra- mída. Múrinn liggur i gegnum djúpa dali og yfir há f jöll. Hæst liggur hann í 1700 metra hæð yfir sjávarmál. Vegna þess, að i múrnum var komið fyrir varðturnum með stuttu millibili, varð hann til þess að Kínverjar hrundu öllum árásum frám lil ársins 1600. Þá féll landið i hendur Mansjúriu- manna. En þarna stendur hann samt enn i dag, og hve margar af miklu yngri byggingum gera það?* ☆ Gott boð. „Mér sýnist, Hans,“ sagði faðirinn, „að hann litli hróðir þinn sé að borða litla eplið, en þú það stóra; léztu hann velja sjálfan?" „Auðvitað, pabbi. Eg sagði við hann: — Hvort viltu litla eplið eða ekkcrt? ■ Nu, hann vildi það litla.“ Eldspýtnastokkur. Geturðu sagt i livorum end- anum á lokuðum eldspýtna- stokk brennistcinninn er? Þú ska'lt biðja einlivern viðstadd- an að reyna það. Hann má auð- vitað ekki opna stokkinn, svo að hann revnir tiklega að hrista hann eða þreifa a lionum. Svo skalt þú reyna. Þú lætur stokk- inn vega salt á fingurgómi og muntu þá sjá, að annar endinn er þyngri ?>g leitar fremur nið- ur. Þeim megin er brenni- steinninn. ☆ Allur er varinn góður. Palli reiddist oft við litla bróður sinn og hætti þá til að vera harðhentur á snáðanum. Móðir lians bað hann þvi að reyna að telja alltaf upp að fimmtíu, þegar hann reiddist við bróður sinn. Palli lofaði þessu. Dag nokkurn lieyrði hún gauragang mikinn inni í lier- bergi bræðranna. Hún flýtti sér þvi þangað. Nonni litli lá á gólfinu, en Palli sat ofan á lion- um og liélt lionum rammlega. „Manstu, hvað ég bað þig að gera, þegar þú reiddist?" liróp- aði móðirin. „Ég er að telja,“ svaraði Palli. „Ég sit ofan á honum til þess að hann hlaupi ckki burtu, áð- ur en ég er búinn að telja upp að fimmtíu." ☆ Kurteisi. „Baðstu manninn fyrirgefn- ingar, þegar þú steigst ofan á fótinn á honum i strætisvagn- inum?“ spurði mamma Sigga. „Já, mamma,“ svaraði Siggi, „og hann gaf mér krónu fyrir að vera svona kurtcis." „Og hvað gerðirðu þá?“ „Ég steig ofan á liinn fótinn á lionum, og bað fyrirgefning- ar, en — ég fékk enga kronu. ☆ Forn spakmæli um vínið. Kínverskt: Vínið er eitur á leið gegnum lijartað. Arabískt: Drekk þú ekki vin, þvi að það er uppspretta allra lasta. Buddha: Eigi skaltu vín drekka eða annað, er gert get- ur þig ölóðan. SKRÝTLU R. Faðirinn: „Ég skal gefa þér eina krónu, Georg litli, ef þú verður góður drengur í dag.“ Georg: „Nei, pabbi! Fyrir svo lítið geri ég það ekki!“ ☆ Afi (heldur Sveini litla á lofti fyrir framan stóran spegil): „Sérðu apann þann arna?“ Sveinn litli (ákafur): „Já, og liann e'r með gleraugu og heldur á litlum dreng á liand- leggnum!“ er það bara fægftögur í dósinni. 45

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.