Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1958, Blaðsíða 13

Æskan - 01.04.1958, Blaðsíða 13
ÆSKAN Sjónaukí. I’cssi i'urðulcga bygging er aðeins úr. En J)að er vissulega af óvenjulegri stíerð. Það var notað í Imt- 'andi áður fyrr. Hái stig- inn er byggður í átt til Pólstjörnunnar og skugg- lnn, sem hann varpar á úogann við hliðarnar, sýn- lr bvaða tími dags er. I’ctta er stórkostleg bygg- lnS — en samt höfum við óstæðu til þess að vcra icgin því, að armbandsúr- i® v;,r fundið upp. Það liefur leikið vafi á því, hver hafi fundið upp sjónauk- ann. Sumir halda því fram, að hann liafi þegar verið til í fornöld. En sannleikurinn mun þó vera sá, að uppl'innandinn sé hollenzki gleraugnasmiður- inn Hans Lipperskey (dó 1619). En uppgötvunin kom ekki að mildu gagni fyrr cn italski eðlisfræðingurinn Calileo Gale- lei (f. 1564, d. 1642) fékk vit- neskju um hana og bjó sjálfur til sjónauka. Hann notaði til þess orgclpipu og setti „linsu“ í báða enda. Fyrsti sjónaukinn hans stækkaði aðeins þrisvar sinnum, en síðar tókst honum að gcra sjónauka, sem stækk- aði þrjátiu sinnum. Með hjálp þess sjónauka gerði hann mik- ilvægar stjörnufræðilegar upp- götvanir. Hann sá t. d. fjöll á tunglinu, fylgitungl Jupítei’s, liringinn um Satúrnus og margt fleira. Galelei sannfærðist um það, að kenning Koperníkusar að jörðin snerist um mönd- ul sinn og kringum sól- ina, væri rétt. Þetta voru hættulegar skoðanir á þeim tímum, er liann var uppi á. Honum var stefnt fyrir rann- sóknarréttinn og þar látinn á hnjánum éta ofan í sig það, sem hann hafði sagt um þessa hluti. En munnmæli segja, að liann hafi þá livíslað: „Og samt snýst hún.“ ^rúðkaup. s Prúðkaupin í Ameríku eru , ‘/tin- í I.os Angeles voru Jonaefni gefin saman á botui sundlaugar. Hjónaefnin voru ‘cdd i brúðkaupsföt, en þar nt- ‘ 11 J’fir Voru ]>au í kafarabúning- 111 með talsíma i hjálmunum. nnnig óðu þau út í laugina S:!rilt Prestinum i takt við st ,UðkauPsmarsinn. Gestirnir . u ^ laugarbarminum og x u lofti niður til þeirra. nnur bandarisk ])jónaleysi oiu gefin saman í flugvél og , U íku. siðan út i fallhlif, og ‘U þriðju voru gefin saman í Jjónabúri. Presturinn hafði vit búrið 90 hftlda sig fyrir utan Mefltíleé«r ílratttsnur. Blikksmið nokkurn í Bristol dreymdi ])að einhverju sinni að liann missti bráðið blý njð- ur á götu. Hann þóttist fara að sækja það og bjóst við að það mundi vera i einum kluinp, en varð hissa, er hann sá, að það hafði tvistrast í hnöttótt- ar agnir. Þegar liann vaknaði, þótti honum ])etta svo merki- legt, að liann afréð að reyna það í vöku — og árangurinn varð sá sami, er bann bafði dreymt. Hann hagnýtti ser þetta á þann hátt, að liann stofnaði fyrstu liaglaverk- smiðju heims og græddi stórfé. ☆ Ummæli spekingsins. Leo Tolstoj var spekingur að viti og eitt af stórskáldum heimsins. Vitið þið livað hann sagði um áfengið? Hann sagði: „Áfengið gerir menn livorki heilsugóða, sterka né hamingju- sama, en það kcmur mörgu illu til lciðar.“ Móðir Wtlu telpunnar situr á rúmstokknum hennar og segir: — Þegar þú ert sofnuð koma englarnir til að gæta þín. — Iíoma þeir liingað inn í her- bergið. — Já, góða mín. — Mamma, jeg á epli þarna á borðinu Viltu setja það undir koddnnn minnI LITLA 1. Drottinn gróðursetur þrótt- miklar hugsanir, livar sem jarðveg er fyrir þær að finna. 2. Helgaðu mönnum lijarta þitt, tíma og krafta, en gerðu ]>að eklci i launa- skyni. Guð borgar. Hann gefur þér allt, sem ])ú þarft með. 3. Gæfa lifsins er ekki bund- in við auðæfi. Maður lifir ánægður með lítið, ef hann er liófsamur og hefur vit á að temja girndir sinar. 4. Haltu áfram að vera ung- ur, ])ó að aldurinn færist yfir þig, en láttu ekki end- urminningarnar eldast með þér. 5. Sá, sem metur sjálfan sig mikils, er jafnan litilsmet- inn af öðrum. 6. Ruddaskapur og dramb vaxa jafnan á sama trénu. 7. Áliyggjur eigum við að bera sjálfir, en gleðinni eigum við að miðla öðrum. 8. Sumir menn likjast cggj- um; þeir eru svo fullir af sjálfum sér, að þeir gela ekki annað rúmað. 9. Trúmennska er sú dyggð, sem enginn getur án verið, því að á henni byggist allt traust til mannanna. 10. Sá, sem gengur i beztu föt- um sínum rúmlielga daga, ber engan sparibúning á hátiðum. Fiskar klifra. , Til eru fiskar, sem geta komist upp úr vatninu og jafn- vel fært sig þar úr stað. Einn af þeiin heitir Gurnard. Hann á lieima í ósöltum vötnum Austur-Indlands. Ilann liefur þrjá fingurmyndaða anga frcmst í hvorum brjóst-ugga; með lijálp þeirra getur liann skreiðst áfram. Göngulagið er likt og lijá ellihrumum manni, sem reynir að lierða sig. Þessi fiskur liikar ekki við að lcoma upp á þurrt land. Hann klifrar upp eftir grein- um trjánna, ef þær hanga ofan að vatninu. Á þann hátt geta þeir fært sig milli fljóta og vatna. 61

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.