Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 4

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 4
ÆSKAN ÚRSLIT I NÆSTA BLAÐI. Þann 1. apríl síðastliðinn var útrunninn fresturinn til að skila rit- gerðum í ritgerðasamkeppni Æskunnar og Flugfélags íslands h.f., sem birt var í síðasta jólablaði Æskunnar. Stóð til að úrslitin yrðu birt í þessu blaði, en af því gat ekki orðið, þar sem yfir 100 ritgerðir bárust, og ekki hefur unnizt tími til að dæma um þær allar. En í næsta blaði munu úrslitin verða birt. þá hans fyrsta verk að leita uppi móður sína, sem komin var þangað nokkru fyrr. Annaðist hann hana æ síðan meðan hún lifði, en hún lézt há- öldruð á heimili hans. Hinn 14. október 1900 var Friðrik vígður til að vera prestur holdsveikra- spítalans og flutti eftir það reglulegar guðsþjónustur þar allt til ársins 1908, en aðallifsstarf lians hefur þó verið annarsstaðar. Á Kaupmannahafnarárum sínum kynntist séra Friðrik starfi K. F. U. M. og árið 1899 stofnaði hann íslands- deild þessa alþjóðlega félagsskapar og hefur síðan lengst af verið fram- kvæmdastjóri félagsins, en það jafnast fyllilega við prestsstarf í Reykjavík. Hann gekk í reglu góðtemplara 1897 og hefur unnið bindindismálinu ómet- anlegt gagn þá sex áratugi, sem síð- an eru liðnir — í ræðu jafnt sem riti, og daglegri framkomu sinni. Séra Friðrik var fjórði ritstjóri Æsk- unnar, annaðist blaðið um fimm ára skeið, 1903—08. Þessir fimm árgangar saman mynda allþykka bók, 522 blað- síður, en brotið er nokkru minna en nú er á Æskunni. Og þessi bók er full af heillandi efni, og í fullu sam- ræmi við lýsingu kunnugra á fundum hans í K. F. U. M. Þar eru sálmar og ljóð, guðs orð, skemmtilegar og fræð- andi sögur, vekjandi bendingar og áminningar. Ljóðin í þessum árgöng- um Æskunnar eru flest eftir séra Frið- rik, og mun þar þó aðeins örlítill hluti allra ljóða hans. Ævisaga séra Friðriks, Undirbún- ingsárin og Starfsárin, er heillandi bók. Árið 1931 kom út eftir hann skáldsaga, Keppinautar, og löngu síðar önnur, Sölvi, og hefur hún verið lesin í útvarpinu. Meðal þýddra bóka hans er Bók náttúrunnar eftir Zachari- as Topelius, og komu nokkrir kaflar hennar í Æskunni. Nú er séra Friðrik níræður. Vér óskum honum blessunar um ókomin ár. Upp á hann og ævistarf hans mætti heimfæra orð eins góðskálds vorra um íslenzku þjóðina: „1 hennar kirkju helgar stjörnur Ijóma og hennar líf er eilíft kraftaverk." Þorvaldur Kolbeins. 1.1 TLA SAGAN: Grátittlingurinn. Ég kom heim af dýraveiðum og geltk cftir trjáganginum í aldingarði mínuin- Hundurinn minn liljóp á undan mér. AlH í einu iucgði hann á sér og læddist gæti' lega áfrain, eins og liann yrði var við veiði fram undan sér. Ég iiorfði fram eftir trjáganginum of! kom auga á grátittlings unga, með gult nefið og úfið fiður á kollinum. Hanu hafði dottið út úr hreiðrinu (stormurinú liristi og skók birkitrén í ganginum) oí sat nú og haðaði ráðalaus út litlu vængj- unum sínum. Hundurinn færði sig nær honum i viga- hug, — l>á steyptist allt í einu gamall grátittlingur, svartur á bringunni, niðiir úr næsta tré og datt eins og steinn rétt fyrir framan hundskjaftinn, og með ýfð- ar fjaðrir, frá sér numinn, titrandi og tístandi, lioppaði hann tvisvar fram á móti þessu opna gini, er var sett svo hvössum tönnum, með hugrekki ]>vi, er örvæntingin gefur... Hann liafði steypt sér niður til að frelsa ungann sinn, og ætlaði að vera honum hlífðarskjöldur. En allur litli kroppurinn titraði af hræðslu, hann tísti aumlega — i dauðans angist fórn- aði hann sjálfum sér... Hvílík voðaleg ófreskja lilaut hundur- inn að liafa verið fyrir lionum! Og þó Jiafði liann ekld getað setið Ityrr, þar sem liann var, óhultur á grein sinni. Vald, sem var viljanum voldugi'a, hafði knúið liann til að fljúga ofan. Hundurinn stóð kyrr, liopaði lítið eitl aftur á bak. Það sýndist eins og jafnveJ hann Jyti því sama valdi. Ég var lirifinn og flýtti mér að kalla á hundinn. ... Og fór leiðar minnar með helgri lotningu í liuga mínum. Já, hlæið ekki! Ég bar sannarlega lotn- ingu fyrir þessum litla lietjufugli og fyr- ir kærleiksverki lians. Ég fann að kærleikurinn sigrar bæði dauðann og dauðans angist. Kærleikurinn einn er viðhald alls lífs. Dýravinurinn 1893. T óhahiS. Samkvæmt reynslunni er tóbakið það nautnalyf, sem erfiðast er að venja sig af. Tóbakið er aldrei, undantekningarlaust, til gagns. Það er aðeins eitt, sem það kemur til vegar, eins og áfengið: að skaða kyn- slóðirnar. Og þrátt fyrir það, að tóbaks- nautnin er rúmlega 300 ára gömul, á hún þó mestan þátt í þeirri afturför og úrkynj- un, sem auðsæ er á svo mörgum sviðum í lieiminum í dag. 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.