Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 7

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 7
Að þessu brosum við nú líklega, sem eitthvað þykj- Umst skilja í milljóninni, því að ekki er nú vandi að sjá, <lÖ stráksi hefur lítið botnað í þeirri tölu. ' n ætH þeir geti nú ekki orðið býsna margir, sem ekki 8eia sér Ijósa grein fyrir því, hvað ein milljón er, þótt I e*r séu sí og æ að staglast á orðinu. Og ekki er það und- arlegt, þótt börnin væru í þeim hópi. Og þarf ekki börn l*l- Líklega hefur talan eitthvað ruglast í kollinum á karl- 1UUrn> seni sagðist hafa drukkið milljón kaffibolla á 10 sem hann var hjá prestinum. Skyldi það hafa verið 1(Jtl reiknað? Það skulu þið endilega sannprófa, reikna að S^nini ykkar, hve rnarga kaffibolla karlinn þurfi að tl'ekka á dag, til þess að geta sopið úr milljón bollum á ‘irum. Verið gæti svo sem að útkoman yrði sú, að karl- 11111 heíði haft nóg að gera við að koma kaffinu í sig, þótt ann léti allt annað starf eiga sig. En nú er bezt að þið reiknið sjálf. Það er ekki nema lítil margföldun og nokk- llr deiling. En hvað sem þessu líður öllu saman, gæti verið fróð- *egt að forvitnast ögn um milljónina, þótt segja megi nú kannske, að ekki sé nauðsyn á að glíma við slíkt verkefni. Hg þó er það í raun og veru sjálfsagt. Milljónin er svo segja á allra vörum nú, og því orðið nauðsynlegt að taka hana með í reikninginn. Er þá fyrst að byrja á því, emhver hugsi sér að telja upp í miljón. Hann veit nattúrlega að telja þarf þá upp i þúsund þúsund-sinnum. a lær hann út töluna einn með sex núllum aftan við (1*000,000). Það er ein milljón. lEi minnist hann vísunnar góðu, sem hann hefur vafa- aust lært íyrir löngu: ^lg mest merkir liinn fyrsti = 1 mailn tíu kvað annar. = 10 Hundrað þýðir hinn þriðji, = 100 þdsund fjórði, vel grunda. = 1000 Tíu-þúsund tel fimmta, = 10000 tel hundrað þúsund sjötta. = 100000 Sjöunda mér klerkar kenndu að kalla þúsund þúsunda, þ. e. a. s. eina milljón = 1000000 Hg næst liggur þá fyrir að telja, og má þó hamingjan I'11,1 ai'!l það er ekkert skemmtiverk, að telja og telja í sí- u- Og það mun taka lengri tíma að telja upp í milljón Cn lnargan grunar. Það getið þið reynt. Þið getið talið upp 1 100 og séð, hve lengi þið eruð að því. Það munu þið gera eikandi á einni mínútu. En líklega mynduð þið fljótlega 1 eytast á þeim hraða. Og þegar telja ætti dag eftir dag, tnætti varla ætla þennan liraða meiri en svo, að nefnd V3E1j ein tala á hverri sekúndu að meðaltali, og að talið Væri a®eins sextíu á hverri mínútu, því að eðlilegum frá- t()lum má ekki gleyma. Hg þá er grundvöllurinn fundinn. Og svo má byrja að reikna. Sextíu á mínútu og sextíu sinnum fleiri á klukku- ________________________________ÆSKAN SUMARMÁL (Söngur Ungtemplara) Þegar vorsólin heit yljar íslenzkri sveit, fer annríki’ í hönd. — Menn nema ný lönd. — Þá er vetur úr bœ; sumri fagnar hvert frœ í frjórri jörð. — af Guði gjörð. — En, á fagnaðarstund, æskan létt er í lund, með lífsins gleðibrag. —- Hún dáir heilla-dag — og syngur við raust, alveg áhyggjulaust, sitt Ijúfa lag. Og þegar Ungtemplarar safnast saman sóldægrum á, þá rikir einmitt þannig æskugleði innra þeim hjá. Og mætti framtíð íslands eiga í vændum óskastund, hún kæmist ei hjá að kalla þá á sinn fund. Tólfti September. stund, og er þá sem sé hægt að telja upp í 3600, — þrjú þiisund og sex hundruð á hverri klukkustund, án mikillar þreytu, þótt staglsamt sé. Næst er að athuga og ákveða, hve langur vinnudagurinn á að vera. Nú vinna flestir í 8 stundir á dag, og gæti ég raunar trúað að ykkur þætti það nógu langur vinnudagur við að sitja og telja. En livað um það. Hugsast gæti líka að þið vilduð gjarna koma þessu sem fyrst af, — það er hátt- ur dugnaðarmanna. Og væri þá rétt að hugsa sér, að unn- ið yrði í 10 stundir á dag. Það er þá líka léttara í reikn- ingnum. En þá munuð þið áreiðanlega vera búin að fá nóg. Og meira að segja væri hægt að hugsa sér, að þið hálf kviðuð fyrir morgundeginum. Eftir fyrsta daginn væri þá búið að telja upp í 36000, — þrjátíu og sex þúsund. Það er vitanlega nokkuð há tala, en samt eru þið komin harla stutt áleiðis. 71

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.