Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 9

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 9
ÆSKAN >'H:H:H:h:B*<B*)WhKBS<BS<HKH3<B><HS<B><H»<HS<BWBKHS<HKBKHS<BXHKBKBHBKH><BÍ<BKBKB!BS#<H 4= ÞEGAR ég var smákrakki og allt fram yfir fermingaraldur, hlakltaði ég til stekkjartimans og fráfæranna á vorin. Þá hugsaði ég ekki um það, hve sárt væri fyrir litlu lömbin, að vera tekin frá mömmu sinni og flutt langt í burtu og fá nu aldrei framar að dreltka volga mjólk, þegar þau yrðu þyrst, en verða nú að sjá fyrir sér sjálf. Nei, ég hugsaði ekki um þetta i þá daga. Min gleði var að fá að skoða lömb- Jn’ *a'ta ú þeim og kjassa þau, sem voru svo litil, að ég réði við )au’ ^tundum hætti ég mér lika inn i stckkinn, ef ég sá lamh, ^Cni mar þótti fallegt á litinn. En sumar þær ferðir urðu oft allt nað en skemmtilegar, þegar lömbin voru svo stór, að þau ukku yfir mjg Gg skeiitu mér i rennblautt stekkjargólfið. Þá °ui einhver af fullorðna fólkinu og fleygði mér upp á stekkjar- Sgmn og sagði um leið: „Hvað ert þú að flækjast þarna, stelpa. etta var þér mátulegt. Farðu út i læk og reyndu að þvo svolitið rraman úr þér.“ ^vo liðu árin. Það þurfti ekki lengur að hjálpa mér út úr stekkn- ég var orðin sjálfbjarga hvað það snerti. — Og nú var f íf C'nU sinni komið að fráfærum. Það hafði verið venja við a;rur, að liafa lömbin í húsi nokkra daga, og reka þau sið- tek’^ e®a tjaii> eins °6 það var kallað. En nú hafði verlð ln upp sá siður, eftir að vélbátarnir komu til sögunnar, að nú^11 ^mi)in sjóleiðina og vannst tvennt við það. Hið fyrra, að U þurfti ekki að hafa neitt fyrir þeim heima. Hið seinna, að ‘au g^tu ekki ratað lieim aftur. , . u n,i ætla ég að segja ykkur frá sögulegum lambarekstri mér og fjórum öðrum krökkum. Þá var ég sextán ára. Krakk- nir’ seni með mér fóru, voru Daniel, bróðir minn, 9 ára, Ósk, f _Ur<ióttir mín, Ari, fósturbróðir minn, og Anna Ingvars frá ^Síl irði> öll 10 ára gömul. Það var búið að ákveða, að færa frá sta laugardag. Það var venja, að piltarnir, sem voru við fisk- ar> kæmu heim um hverja helgi, og eins og venjulega, þá u heir að flytja lömbin. Smalaleiðin var nokkuð löng og ^unistaðar nokkuð erfið. Við krakkarnir vorum komin heim með oCnu n°kkru eftir hádegi og urðum við nú fegin að geta hvílt þaðUr Siun<iark°rn og borðað, áður en næsti sprettur byrjaði, en Var að handsama lömbin i stekknum og bera þau í bátinn. u tkan var ag ganga fjögur, og enn voru piltarnir ókomnir, en j)egar búið að standa lengi inni. Pabbi sagði þá, að það mætti 1 halda fénu í stekknum til ltvölds eða kannske fram á nótt, Eftir Gunnfríði Rögnvaldsdóttur. til þess að biða eftir að flytja þau — og svo bætti hann við: „Krakkarnir geta rekið lömbin.“ Okltur var nú sagt að fara heim og búa okkur undir ferðina. En þegar mamma heyrði, hvað til stæði, vildi hún láta sleppa fénu, og biða til morguns, en ekki senda mig þessa Iöngu leið með fjögur börn um hánótt. Þar að auki var þetta ekki alveg hættulaust, þar sein sex fullorðin naut væru á afréttinum, og þó að allt gengi að óskum, þá gætum við aldrei verið komin heim aftur, fyrr en að morgni. En pabbi var nú einu sinni búinn að ákveða þetta, og við það sat. Við urðum að fara. Mamma tók til nesti handa okkur, en við vildum ekkl liafa mikið meðferðis, þvi að það yrði svo erfitt að bera mikiun mat, þegar við þyrftum sifellt að vera á hlaupum. Svo kysstmn við mömmu og lögðum af stað. Klukkan var fimm, þegar búið var að koma öllum lömbunum úr stekknum. Þau voru alveg tryllt, ærnar jörmuðu í sifellu, en lömbin stukku til baka að stekknum og reyndu að komast inn. Þá var tekið það ráð, að láta nokkrar dilkær rekast með ásamt geldfé, sem smalast hafði með ánum. Gekk nú allt betur. Lömb- in voru óþreytt og létu öllum illum látum, stukku og hentust sitt á hvað. Við krakkarnir vorum hins vegar orðin þreytt eftir smalamennskuna um daginn og lambaburðinn úr stekknum. Og nú bættust við sifelld hlaup meðan lömbin voru að lýjast. Við höfðum ekki tíma til þess að liugsa um vegalengdina, sem við áttum eftir að fara. Pabbi og tvær fullorðnar systur minar fylgdu okkur spottakorn. Þegar við kvöddum pabba, sagði hann olskur, livar við ættum að skilja lömbin eftir, þegar kæmi á af- rétt. En við mættum ekki opna hliðið á afréttargarðinum, sagði liann, því að ef nautin væru nærri, þá myndu þau komast út. Við skyldum reka lömbin yfir urðina fyrir ofan liliðið og upp hlíð- ina, þvi að bá vrðu nautin ekki okkar vör. Við vonuðum allt það 73

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.