Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 19

Æskan - 01.05.1958, Blaðsíða 19
ÆSKAN Skrifstoía áfenéísvarnaráðs í Veltusundi 3 (uppi) er opin daglega kl. 9—12 og 1—5, nema á laugardögum kl. 9—12. frímerki Kaupi íslenzk frímerki. Sel útlend frímerki, frímerkjabækur og -tengur. Læt 125 útlend fyrir 50 íslenzk frímerki. Karl E. Jóhannsson, Hveragerði. Alls lcoxiar prentttii, stór og smá, einlit og fjöllit. Ef jþér þarfíð á prentvinnu að halda, þá leitið upplýsinga hjá okkur um verð og tilhögun. Prentsmiðjan ODDI h.f. Grcttisgötu 16 - Simi 12602. Di'inéíiia spýtnn. ,kMai?ir menn voru að byggja stórt gufu- in'P ^'nn smiðunum kom til formanns- j(eS henti lionum á, að eitt tréð, sem ótisPl hafði verið til smíðanna, var orm- ti, °.I.nia^urinn sagði, að þetta gerði ekkert l'að *nai sPýturr*ar væru allar góðar, og I en8inn eftir þessu. Allt° S Var s'llPÍð fullgert og fór í ferð. hið ve*’ °S allir lofuðu nýja skipið. En <n * aðra ferð með dýrmætan farm. jj, <'ltt sinn, þegar skipið var á rúmsjó, eklr ’ 'l- me<^ °^vi®ri' Ormétna tréð j)oldi 1(0 1 aiiiil hafsins og fór að gefa sig. Loks Sl(. Þar.að leki, og kolblár sjórinn féll inu. UÖUI)J< s°itil með rá og reiða. Allir drukkn- ultjnema tveir menn, sem liéngu á rek- )ar th þeim var bjargað. iln V,°na Setur ótrúmennskan valdið mik- 111 ogæíu. ☆ ^ttule^ay krekkur. hafðM*11 °lnn var a fei’ð i stórum bíl og jjj,1 °fa® hri6gja ára syni sínum með sér. hilnutntUl’lnn ót um opinn glugga á á ij m' á langaði pabba hans til að leika honuín'’. hattinn lians og lézt kasta aðj j, .,UÍ Um Sluggann Drengurinn sakn- a sins og varð mjög liryggur. Pabbi Furðuleg skepna. Hvers konar skepna er þetta eiginlega? Það er von að þið spyrjið. Hún líkist livorki fugli eða fiski. Það er lielzt „rófan“, sem gæli verið af fugli. En hvað er þá hitt: höfuðið, liálsinn, skrokkurinn og fæturnir? Ef litið er vandlega á teikninguna er hægt að sjá, að hér eru lilutar úr sex dýrum komnir saman í eitt. Sýnið nú þekkinguna í dýrafræðil —- Svör er að finna á siðu 82. hans liuggaði haun með þvi, að hann gæti blistrað hann til hans aftur. Svo blístraði liann og liatturinn kom í ljós. Litlu seinna tekur drengurinn hatt sinn og hendir honum út um gluggann og segir: „Blístraðu hann nú til mín aflur, pabbi.“ í þetta sinn gat pabbiun það ekki, og allir í bílnum skellililógu, af því hvcrnig þessi hrekkur hans kom honum sjálfum í koll. S%crýtlttr. Faðirinn: „Heldurðu að kennarann gruni, að ég lijálpi þér við stilana?“ Drengurinn: „Það hugsa ég. Hann segist ekki trúa þvi, að ég gæti skrifað svona mikla vitleysu hjálparlaust.“ A „Hvernig gengur nýja úrið?“ „Ágætlega. Það gengur klukkutimann á 50 mínútum." A Dómarinn: „Ég vona, göfuga frú, að þessar mörgu spurningar minar geri yður ekki órólegar.“ Vitnið: „Nei, nei. Ég er nú slíku vön. Ég á 6 ára gamlan son.“ A Ása og Ari voru að lcika sér. Þegar á leikinn leið urðu þau ósátt og fóru að striðast. Segir þá Ása: „Hann pabbi þinn er skósmiður, en samt gengur þú i rifnum skóm.“ Ari var ekki lengi að svara: „Ég vcit ekki betur en hann pabbi þinn sé tannlæknir, cn samt er ekki ein einasta tönn í munn- innm á honum litla bróður j)inum.“ A „Þarna uppi i himninum sérðu hinn fræga Itarlsvagn, Gunnar litli“. Gunnar: „Hve margra sylindra er lianu, pahbi?“ 83

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.