Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 11

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 11
ÆSKAN ^lags íslamds ^Ut Steinþórsdóttir. Ragnheiður Kristín Karisdóttir. ,ai- nriur og þriðju verðlaun eru jlugferðir eftir eigin rnm* staða liér innanlands á leiðum Flugfélags ís- ih-f- En félagið heldur uppi ferðum til yfir 20 staða pendis. — Verðlaunaliöfum hafa verið tilkynnt úrslitin. (/j--nnn í verðlaunakeppni þessari var útrunninn 1. in 'S'í' °g bárust yfir 100 ritgerðir úr öllum landsfjórð- ni}tJn.J °S' sýnir þessi mikla þátttaka bezt hvað flugið a >6rS(, ^já æsku íslands i dag. Rilgerð Gerðar Stein- >Ssq °ttur birtist hér, en ritgerðir þeirra Rögnvalds Hann- °g Ragnheiðar Karlsdóttur verða birtar siðar. itpe an þakkar lesendum sinum fyrir góða þátttöku i éln„- þsarnbeppninni. Sérstaklega vill blaðið þakka Flug- nin l, jámds h.f., forstjóra þess, Erni Ó. Jolinson, og full- 'JcrQl C aSsins, Njáli Símonarsyni, fyrir þau rausnarlegu sinn ailri’ sern blaðið gat boðið lesendum sinum að þessu beSn' e*ns °g áður hefur verið getið, munu verðlaun !andi '^Cra l>aU stœrstu> sem nokkurt barnablað hér á befur getað boðið lesendum sínum til þessa. þær eru og síðan eru menn sendir eftir þeim. Tekur flugvélin þar mikið ómak af smalamönnum. Flugvélin er gagnleg til síldarleitar og landhelgisgæzlu. Myndir vegna landmælinga eru einnig teknar úr lofti. Þó að flugið sé aðallega nytsamlegt, er það einnig mjög skemmtilegt. Það eru margir, sem ekki hafa heilsu til langra ferðalaga um landið. Eftir að flugvélarnar komu, hefur fólk getað fengið tækifæri til að kynnast landinu úr lofti. Þeir, sem þannig hafa ferðast, hafa orðið stór- hrifnir af landinu og skemmt sér ljómandi vel. Við íslendingar stöndum í mikilli þakkarskuld við þá forvígismenn Flugfélags íslands, sem unnið hafa að þró- un íslenzka flugsins innan lands og utan, fyrir þann mikla dugnað og framsýni, að vekja áhuga almennings á gagnsemi flUgsins hér á landi. Þeir hafa hvatt unga fólkið til að læra flug og flugvirkjun, og margar eru þær stúlkurnar, sem dreyma um að verða flugfreyjur. Þeir hafa valið og hjálpað til náms mjög góðum flugmönnum og flugfreyjum, sem eru landinu til sóma. Þeir hafa safn- að fé, með stuðningi ríkisvaldsins og einstaklinga, til kaupa á góðum og vönduðum flugvélum og til að fjölga flugvöllunum um allt landið. Ferðin fer nú óðum að styttast og brátt munum við lenda á flugvellinum í Kaupmannahöfn. Ætli þessi gömlu hjón, með silfurgráa hárið, hafi rennt grun í, þegar þau \oru ung, að þau ættu eftir að fljúga á 4i/í> klst. milli íslands og Danmerkur í mjög fullkominni flugvél, sem íslendingar hafa keypt og stjórna sjálfir með miklum myndarskap? Ég held, að þau hafi ekki grunað, að þau rnundu lifa það að sjá þessar miklu framfarir. En þær hafa gerzt, og það er aðallega að þakka þeim mörgu körlum og konum, sem skapað hafa Flugfélag íslands og vinna við það, með þeim árangri, sem þjóðin kynnist nú daglega. Gerður Steinþórsdóttir, 13 ára. Ein a£ Dakotaflugvélum félagsins keraur inn yfir Reykjavík. 95

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.