Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 20

Æskan - 01.07.1958, Blaðsíða 20
 MiiiiiitiiiiitiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiriiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinir | Elzta og útbreiddasta I I barnablaðið. I |IIIIIIIIIIIIIIIIIIII!lllllllllll|l|lllllllllll|lllllllllllllllllllllll|lllll|nll *ll,,g l Æskan inn á hvert ! harnaheimili landsins. ! IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIII»|11* BJÖSSI BOLLA 111111111111111111111 ar: J. R. Nilssen. — 111111111111111 jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiii Texti: Johannes Farestveit. iiiimiiiiiiiiimimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiiii Sláttur er að byrja á Litla-Bakka og Bjössi verður að reyna að vera dug- legur bessa dagana. Erfiðasta verkið lians er að snúa hverfisteininum, þegar vinnumaðurinn leggur ljáina á. Það er þreytandi, hæði fyrir iiandleggi og bak. „I>ú verður að herða þig,“ sagði vinnu- maðurinn iilæjandi og lagði þungt á. En dag noklturn finnur Bjössi gamalt reiðhjól inni í iilöðu. Það er ónothæft að sjá, en Bjössa dettur snjallræði í liug. Slutlu seinna er hann úti við hverfisteininn og sagar og negiir. Héf verður bráðum létt verk að leggja á. Það er barnaleikur, þegar maður hefur vit og hugmyndaflug. „Ertu að smíða brúðuhús?" spyr vinnumaðurinn, þegar hann sér til Bjössa. „Hún er víst húsnæðislaus enn- þá, brúðan, sem ]>ú fékkst 17. maí.“ „Ætli það væri ekki nær að smíða harnaherbergi lianda þér,“ svarar Bjössi argur. „Annars er þetla alveg ný upp- finningí sem þú hefur ekkert vit á.“ Loksins er uppfinningin tilbúin. Bjössi sezt á sætið og tekur að stíga. Nú snýst steinninn almennilega. ÓIi gamli og vinnumaðurinn býsnast yfir þessu. „Þú ert sannarlega Iaginn,“ scg- ir ÓIi. „Ég held ég skreppi eftir Ijá og reyni þessa nýju vél í hverfisteininum." „Já, nú er komin egg á hann,“ segir ÓIi ánægður og skoðar Ijáinn, sem liann hel'ur lagt á. Vinnumaðurinn hlær: „Er Bjössi holla lílta farinn að verpa,“ segir hann ertnislega. Það fýkur i Bjössa. Hann stígur steininn svo liratt, að Pétur fær vatnsgusu í andlitið. „Ha, ha. Nú fékk hann eitthvað ann- að til að glotta yfir,“ segir Bjössi lilæj- andi. Pétur þurrkar úr augunum með skyrtuerminni og gengur sína leið. En þegar hann er kominn úr augsýn lítur liann i kringum sig og nær sér svo í lurk í hjallinum. „Það er víst til eitt- hvað, sem er kallað skemmdarverk," tautar hann fyrir munni sér. Guðmundur Helgason, Árnesi, Skaga- fjarðarsýslu, skrifar: Kæra Æska I Ég þakka þér hjartanlega fyrir allar þær ánægjustundir, sem ég hef hafl af ]>vi að lesa skemmtilegu sögurnar ]>ínar og glima við þrautirnar og margt fleira. Svo þakka ég þér fyrir að þú hirtir nafn mitt i bréfa- viðskiptunum. Ég get sagt þér, að ég er bú- inn að fá 12 bréf frá krökkum víðs vegar á landinu. Stefán Björnsson, Kcflavík, skrifar: Mér þykir mjög gaman að sögunum ]>ínum, sér- staklega af sögunum um Jakoh og Leó. Pabbi keypti Æskuna, og nú ég, en áður keypti amma min hana. Kristín Björnsson, Keflavík, skrifar: Ég þakka kærlega fyrir allar skemmtunina. Mér þykir mjög gaman að sögunum þín- um, sérstaklega myndasögunum. Ég hlakka alltaf til, þegar æskan kemur. Sigurdór Karlsson, Ártúni, Selfossi, skrif" ar: Ég óska Æskunni góðs gengis og þakka hcnni allt sem liún liefur flutt mér. Mé'' finnst Æskan skemmtilegasta hlaðið sen> ég les. Jóhanna Karlsdóttir, Reykhólj.sveiL skrifar: Ég hlakka alltaf til að íá nýH Æskublað, og passa vel að ekkert þeirra týnist, þvi að ég ætla að láta binda þa'1 inn fyrir mig hráðum. 104

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.