Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1958, Blaðsíða 16

Æskan - 01.10.1958, Blaðsíða 16
BHiiBiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiaiiinar j Elzta og útbreiddasta | I barnablaðið. i ■iiitiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii'iiii ii.i'.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíl r———-— ------------------------------—.— ----------------------- Ulllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltllll1-1"1'^ 5 1 Æskan inn á hvert 5 I barnaheimili landsins. I mi iii 111111111111111111111111111111111111111111111 iii iii n iiii ni ii ii'ii ii iiiíiii 111 ,iii’ BJOSSI BOLLA Teikningar: J. R. Nilssen. — Texti: Johannes Farestveit. 1111111111111111111111 ■ 'jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' í dag aetlar Bjössi bolla að fara i berjamó, því að bláberin eru að verða jtroskuð. Helga gamia fær honum væn- an nestispakka og stóra berjakörfu. „Reyndu nú að fylla ]>essa fyrir kvöld- ið,“ segir hún. „Þá ertu duglegur strák- ur.“ „Já, liún skal sannarlega vera kúf- full,“ segir Bjössi grobbinn. Uppi i skóginum er lítið af berjum, svo að Bjössi gengur lengra. En liver er það, sem liggur þarna á milli þúfna og iirýtur hástöfum? Aha, það er hann Torfi, strákurinn nágrannans. Ætli bann að taka strá og kitla bann í nef- inu? Nei, þarna er berjafata hjá honum. Hann er víst i sömu erindagerðum og Bjössi. Bjössi tekur fötuna hans og ætlar að klifra upp i furutré með hana. Þar ætl- ar liann að hengja hana. Þá verður Torfi hissa, þegar hann vaknar. En það er bara svo skolli erfitt að klifra upp stofninn. Það verður auðveldara, þegar liann nær i neðstu greinarnar. Æ, þarna brotnar fyrsta greinin, sem bann nær í. Bæði Bjössi og fatan detta niður. Bjössi er heppinn og kemur nið- ur á mosaþúfu, en fatan lendir á steini, svo að glymur í skóginum. Hún beygl- ast líka mikið. Ætli Torfi vakni við hávaðann og sjái það? Jú, Torfi vaknar. En þegar iiann lítur upp og sér Bjössa standa þarna, hlær hann bara. „Hefur þú meitt þig, Bjössi, fyrst þú heldur svona um þig,“ segir liann. Bjössi segir honum, hvað skeð hafði. „Já, sér grefur gröf, þótt grafi,“ segir Torfi hlæjandi. Strákarnir verða samferða inn i skóg- inn, en þeir finna engin ber. „Við neyð- umst til að láta mosa i ílátin og siðan ]>unnt lag af berjum ofan á,“ stingur Torfi upp á. Allt i einu stanza dreng- irnir. Nokkurn spöl í burtu, milli trjánna, sjá þeir silfurref. Máskc er það Mikki, sem strauk frá Litla-Bakka? Móðirin: „Einar litli, gerðu svo vel og farðu og gerðu tafarlaust það, sem ég er búin að segja þér. Þegar ég var lítil, var ég ávalt viljug og hlýðin.“ Einar litli: „Já, mamma. Þetta er nú gott og blessað, og þegar ég er orðinn stór, mun ég reyna að telja börnunum mínum trú um, að ég hafi bæði verið þæg- ur og viljugur." Kennarinn: Hvaða tími er beztur til að taka rófurnar upp úr garðinum? Drengurinn: Meðan hann pabbi er að sofa miðdegisdúrinn sinn. Skrifarinn: „Ég get ekki skrifað hérna fyrir kulda, mér er svo ískalt á fótunum.“ Húsbóndinn: „Skrifið þér með fótunum? Ég hélt að þér notuðuð hendurnar til þess.“ Prestur, sem var nýkominn úr kirkJu’ spurði stúlku, hvernig henni liefði líkað ræðan. „Illa,“ sagði litla stúlkan. „Þótti þér hún ekki byrja vel.“ „Jú, það þótti mér.“ „Og þótti þér ekki endirinn góður?“ „Jú, hann var ágætur.“ „Nú, hvað þótti þér þá að henni?“ „Miðjan var alltof löng.“ 136

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.