Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 13

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 13
Jólablað Æskunnar Jólasaga frá Englandi eftir E. Norman Torry. SS^AÐ var aðfangadagskvöld. Þokan lagðist yfir heið- ina og kirkjuklukkurnar í Princetown hljómuðu i kvöldkyrrðinni. Þœr hringdu jólaliátíðina inn i litla heimilið á hciðinni, en í Princetown var stórt fangelsi og þangað liárust einnig ómar kirkju- klukknanna, þótt boðskapur þeirra virtist eiga þangað lítið erindi. í einu liinna smáu býla á heiðinni var allt kyrrt. Bóndinn og kona lians höfðu farið til nábúa sinna, en i litlu kvistherbergi lá sex ára gamall drengur og hlustaði n Muklinahljóminn. Faðir hans hafði að visu sagt honum, að >ann þyrfti ekki að eiga von á heimsóltn jólasveinsins að þessu s'nni, j)Vi ag væri jólasveinninn orðinn svo fátækur, að hann ekki einu sinni nóg lianda sjálfum sér, hvað þá heldur að jlann gæti fært nokkrar gjafir. Móðir hans hafði samt huggað '>inn með J>vi að segja honum, að jólasveinninn mundi áreiðan- eSu láta eina spesíu i sparibaukinn lians, þótt hann væri nú a'° illa staddur. Hún var reyndar sjálf eina manneskjan, sem a8ði aur i sparibaukinn hans, Jiá sjaldan að liún eignaðist pen- ll|ga. Nú lá Pétur litli Ruddock í rúmi sínu og beið Jjess, að jóla- s'einninn kæmi nú samt sem áður, því að hann áleit, að jólin *uiu með jólasveininum og án lians yrðu engin jól. Hann gerði J)að, sem hann gat, lil ]>ess að lialda augunum upnum. Á borðinu við hliðina á honum stóð kerti og eldspýtu- al»kkur. Hann hafði lofað móður sinni að hann skyidi ekki vera l£eddur, ])ó að liann væri einn, enda fannst lionum mikið öryggi l)Vl. að geta sjálfur kveikt ljós, ef hann vildi. Hegar hann heyrði hljóma kirkjuklukknanna varð hann glaður, :.Vl hann var þess fullviss, að jólasveinninn mundi koma, þegar 'ann heyrði í kirkjuklukkunum, og þegar liann kæmi, ætlaði hann ‘ ’ scgja honum, að sér þætti það auðvitað leiðinlegt að hann j' 'yhli vera orðinn svona fátækur, eu það gerði ekkert til, þó að 'ann hefði engar gjafir meðferðis. En hvað var nú þetta? Allt í einu lieyrði Iiann aðra klukkna- loma. Hann settist upp í rúminu og lilustaði; ef til vill voru ta klukkurnar á sleða jólasveinsins. Hann vissi ekki, að þetta 01 u klukkur fangelsisins og að hringing þeirra táknaði, að fangi hef81 sloppið. . shugga fangelsisveggsins hreyfðist dökkur skuggi. Þegar l^ukkur fangelsisins hljómuðu, breyttist skugginn i mannsmynd, 1 ædda röndóttum fangabúningi. Hann var hár vexti, en magur, °g skalf af taugaæsingi. ’’ eir skulu ekki ná mér,“ hvíslaði hann. un ann f^hnaði út í loftið og leitaði sér útgöngu, en hugsunln 111 hlóðhundana og vopnaða lögregluna, sem nú leitaði hans, 1 hann varkáran. í þrjú löng ár hafði hann beðið færis og “ aHt í einu gafst honum tækifærið. Án þess að hugsa sig um j.u a<n hann það, þó að honum væri Ijóst, hversu lítil von var 1 aö hann slyppi, þvf að þegar dagaði, mundi fangabúningurinn aiu'* U1>|) um hann, þótt honum tækist að slcppa út. Umfram j f.. Vari5 hann að finna bændabýli, þar sem hann gæti náð sér ° ‘ hann var eins og hlindur maður vegna myrltursins. Að lokuin kom liann að lágum vegg; liann l'ylgdi honum eftir, unz hann kom að hliði. í myrkrinu gat liann greint hús og þangað læddist hann. Sér til mikillar undrunar fann hann að dyrnar voru ólæstar ■— hinn þreytti bóndi var að öllum líkindum sofn- aður. Hann lauk upp dyrunum og fór inn. Þcgar hann hafði lokað liurðinni á eftir sér, fann hann til blygðunartilfinningar, því að ]>að var annað að falsa smávegis i bókfærsluhókum en að steia frá fátækum bónda. En það gilti hann frelsið, svo að honum fannst hann ekki eiga neitt annað úrræði. Hljóðlega dró haim stigvélin af fótum sínum og læddist upp stiga, sem hann áleit að lægi til svefnherbergja; ef hann hefði heppnina með sér mundi hann finna eitthvað, sem hann gæti klæðst. Haun hlustaði, en heyrði ekkert nema lijartslátt sjálfs sín og dauft liljóð frá klukku, ti — tik. Iiann lcomst upp þrepin og fálmaði fram fvrir sig og fann liurðarkarm og síðan sneril. Þá heyrði hann allt í einu lágt hljóð, eins og kveikt væri á eldspýtu, en síðan heyrði hann sagt með harnsrödd: „Iíomdu inn jólasveinn, ég heyri til þin.“ Fanganum fannst hjarta sitt hætta að slá og kaldur sviti spratt á enni hans. Þetta var að visu aðeins barnsrödd, en ef til vill voru fleiri valtandi. Hann ætlaði að taka til fótanna og hlaupa í burtu, en þá lieyrði liann sagt aflur: „Komdu inn jólasveinn." í gegnum rifu á liurðinni sá liann, að kveikt hafði verið ljós. Ef til vill var enginn í herberginu nema þetta barn. Hann áræddi að opna liurðina ofurlítið og gægjast inn. f rúminu sat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.