Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 32

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 32
Jólablað Æskunnar Ivœr alveé eíns. Hér sjáið þið sex myndir. Athugið nú myndirnar vel. þær virðast býsna líkar hver annarri, en þó er ýmislegt, sem aðgreinir þær flestar hverja frá annarri. Satt að segja eru aðeins tvær alveg éins. Geturðu fundið þær? — Ráðn- ingar sendist til ÆSKUNNAR fyrir 15. janúar 1959. Þrenn verðlaun eru í boði: 1. verðlaun 50 krónur; 2. verðlaun 25 krónur; 3. verðlaun 25 krónur. — Senda skal svör við hverri þraut sér á blaði. En þó að Filippus hefði gjarnan viljað svara, var hon- um það ómögulegt. Hann leit á kennarann með hræðslu- svip og byrjaði að gráta. Kennarinn kenndi í brjósti um hann, klappaði á kollinn á lionum og spurði börnin, livaða drengur þetta væri. „Það er hann Filippus, bróðir hans Jóhannesar; hann hefur alltaf langað í skólann, en mamma hans vildi ekki leyfa honum það, og nú hefur hann laumast hingað." „Jæja, seztu þá við borðið hjá honum bróður þínum,“ sagði kennarinn, „og ég skal tala við mömmu þína og biðja hana að lofa þér að fara í skólann." Síðan fór kennarinn að sýna Filippusi stafina, en dreng- urinn þekkti þá alla og gat meira að segja lesið dálítið. „Ágætt, stafaðu þá nafnið þitt,“ sagði kennarinn. Filippus byrjaði: „Eff-i, -fi, ell-i, -li, pé, pé, u-s, pus.“ 168 SÁ siður er nú orðinn algengur á Norðurlöndum, að efna til hátíðahalda á Lúcíu-daginn, 13. desember. Sérstaklega gildir þetta um Svíþjóð. Þar er siðvenja þessi upprunnin. Svo að segja hvert heimili i Sví- þjóð heldur Lúcíu-daginn hátíðlegan. Árla morguns 13. desember gengur hvítklædd kona um beina, með krans á höfði alsettan kertaljósum og færir heimilisfólkinu kaffi í rúmið, ásamt sérstöku kaffibrauði, er bakað hefur verið í tilefni dagsins. Lúcía og þernur hennar syngja Lúcíu- sönginn og stundum önnur jólalög og rjúfa þannig með söng sínum og ljósadýrð þögn og myrkur skammdegis- næturinnar. Nú velja borgir og bæir í Svíþjóð Lúcíu. Oft eru það dagblöðin, sem efna til samkeppni í því tilefni. Algengt er, að Lúcían, sem valin er í Stokkhólmsborg, taki þátt i ýmiss konar líknarstarfsemi til styrktar fátækum eða sjúk- um. Hún fer í heimsóknir á sjúkraliúsin um jólin og kemur víða fram á mannfundum og er henni hvarvetna mjög vel tekið. Hér á landi hefur Norræna félagið gengizt fyrir Lúcíu- hátíð á undanförnum árum. UPPRUNI LÚCÍU. Forn-suðræn helgisaga segir frá uppruna Lúcíu. Lúcía var ættstór og tigin mær frá Sýrakusaborg á Skil- ey. Eitt sinn dreymdi lxana, að hún sá dýrlinginn heilaga Agötu, þar sem hún stóð meðal engla, íklædd skartklæð- um og með kórónu alsetta gimsteinum á höfðinu. Dýr- lingurinn talaði til hennar og sagði, að það ætti fyrir lienni að liggja, að verða Sýrakusborg til mikils sóma. Þeg- ar Lúcía vaknaði, grátbað hún móður sína þess, að hún þyrfti aldrei að giftast. En þegar hér var komið sögu, var Lúcía lofuð ungum Allir fóru að hlæja. „Drengur minn,“ sagði kennarinn. „Hver hefur kennt þér að lesa?“ Filippus brosti og svaraði: „Jóhannes. Ég er svo hreykinn af að kunna það. Þið getið ekki ímyndað ykkur, hvað ég er upp með mér.“ Kennarinn tók nú fram í fyrir honum og sagði: „Bíddu með hrósið, nú skulum við læra svolítið fyrst.“ Og upp frá því gekk Filippus litli alltaf í skólann með hinum börnunum. Ó. I. þýddi og endursagðl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.