Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 35

Æskan - 01.11.1958, Blaðsíða 35
Jólablað Æskunnar In.Vndinni. Spil í ]>eim bunkan- um verða ]>ví ofurlítið bogin og ‘l l)v* þekkirðu rautt spil frá s'örtu spili. Þér ætti að vera ó- að láta áhorfendurna st°kka spilin fyrst. ^M/^ §íi§ Þú lætur sem ]>ú þurfir að I ,!I íl þér svitann mcð vasa- ulnum, en missir hann óvart hopp — hann þýtur upp í eudi ]>jna aftur. Áliorfendur s'ilja ]>etta ekki, en leyndar- 0rnurinn er aðeins sá, að bolti er sauniaður inn í klútinn. Bezt að nota léttan vasaklút og )Qltinn verður að lioppa vel. Blöðrur blöðrusalans. Blöðrusali nokkur fékk dag nokkurn sendar blöðrur. En þær liöfðu verið sendar, vegna misskilnings, án ]>ess að þær væru litaðar. Ivaupmaðurinn sendi blöðrurnar aftur, ásamt bréfi, sem var á þessa leið: „Þar sem þessar blöðrur bafa ekki verið litaðar, bið ég yður að lita þær á eftirfarandi hátt: Þær rauðu eiga að vera helm- ingi fleiri en þær gulu, og svo eiga þær bláu að vera helmingi færri en þær rauðu og gulu samaniagt. Með kveðju, Madsen blöðrusali." Þetta bréf skildi verksmiðju- stjórinn ekki almenniiega. — Getur þú lijálpað honum? Skotasögur. Nýlega kom það fyrir, að Skoti gleypti einn sliilling, en liann stóð í honum. Læknir var sóttur og með mestu erfiðis- munum lieppnaðist honum að ná shillingnum og frelsa lif Skotans. Allir voru undrandi á þvi, að það skvldi heppnast að ná sbilling — út úr Skota. ★ Skoti nokkur var að liugsa um að kaupa rafsuðuvél. En þegar hann heyrði verðið, fór hann að bugsa sig um. Afgreiðslumaðurinn sagði við hann: — Eftir tvo mánuði er áhaldið búið að borga sig. — Jæja, ]>á ætla ég að koma eftir tvo mánuði, sagði Skot- inn. ★ Englendingur einn var að missa hárið. Hann eyddi stór- um fjárhæðum til þcss að fá læknað hárrotið. Skoti var sköllóttur. Hann seldi greiðuna sína og bárbust- ann. ★ Tveir Skotar voru að tala saman og annar segir: — Má ég bjóða þér hress- ingu? — Þakka þér fyrir, sagði hinn. Sá fyrri gekk út að glugg- anura og opnaði hann. ★ Nýlcga kviknaði i tóbaksbúð í borg á Skotlandi. Lögreglan átti erfitt með að lialda fólk- inu i hæfilegri fjarlægð, því að allir vildu anda að sér reykn- um. í góðri trú. Dómarinn: — Hvernig gat yður dottið í hug að stela reið- lijólinu í sjálfum kirkjugarð- inum? Ákærði: — Mér datt ekki annað í hug en eigandinn væri látinn. Gerir þú það? Api þessi er i dýragarðinum í London. Hann burstar tennur sínar á hverjum morgni. Gerir ]>ú það líka, góði lesandi? — Svona, Lóa litla, nú er víst óhætt að kveikja á jólatrénu, án þess að eiga neitt á hættu. Helgi litli liefur fengið síðar buxur um jólin og þykist nú miklu meiri maður en pabbi. Nú fór illa fyrir litlu kisu. 171
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.